Lćrđu ađ láta ţér líđa vel - Ný bók fyrir krakka

Lćrđu ađ láta ţér líđa vel - Ný bók fyrir krakka "Lćrđu ađ láta ţér líđa vel og vera í jafnvćgi" er heiti á bók sem Skrudda hefur gefiđ út. Bókin er

Lćrđu ađ láta ţér líđa vel - Ný bók fyrir krakka

"Lćrđu ađ láta ţér líđa vel og vera í jafnvćgi" er heiti á bók sem Skrudda hefur gefiđ út.

Bókin er sérstaklega skrifuđ fyrir krakka sem eiga erfitt međ tilfinningastjórnun en glíma e.t.v. líka viđ áhyggjur, hvatvísi, vanlíđan, lítiđ sjálfstraust og ónóga samskiptafćrni.

Bókin gefur börnum hagnýt ráđ og kennir ađferđir til ađ átta sig á vandanum, koma auga á styrkleika og veikleika í eigin fari og finna lausnir. Foreldrar fá líka leiđbeiningar um hvernig ţeir og ađrir fullorđnir geta stutt börnin í ađ taka á erfiđleikum sínum.

Bókin er eftir Kathleen G. Nadeau og Judith M. Glasser en Gyđa Haraldsdóttir íslenskađi.

 

Áđur hefur bókin "Lćrđu ađ hćgja á og fylgjast međ" eftir Kathleen G. Nadeau og Ellen B. Dixon komiđ út hjá Skruddu.

Sú bók er mikiđ notuđ í frćđslu til foreldra og međferđ barna međ ADHD og hefur gefiđ mjög góđa raun.Báđar bćkur eru til sölu hjá ADHD samtökunum

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir