Ljósi varpađ á stöđu ungmenna međ ADHD

Ljósi varpađ á stöđu ungmenna međ ADHD Málţing ADHD samtakanna, "Ferđalag í flughálku", fór fram í dag en ţađ var liđur í Alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi.

Ljósi varpađ á stöđu ungmenna međ ADHD

Málţing ADHD samtakanna, "Ferđalag í flughálku", fór fram í dag en ţađ var liđur í Alţjóđlegum ADHD vitundarmánuđi. Markmiđiđ međ málţinginu var ađ varpa ljósi á stöđu ungmenna međ ADHD. Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfrćđingur segir mikilvćgt ađ muna ađ hrósa, ţar sem ungmenni međ ADHD fái oft lítiđ annađ en gagnrýni. Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari viđ Borgarhólsskóla á Húsavík kynnti á málţinginu ţróunarverkefni sem hún hefur unniđ ađ frá árinu 2010 en ţađ nefnist "Ađ beisla hugann" og er ćtlađ börnum og ungmennum međ ADHD.

Auk ţeirra flutti Margrét Gísladóttir, Dr. í geđhjúkrunarfrćđi erindi undir yfirskriftinni, "Frćđslu- og stuđningsmeđferđ fyrir foreldra – Ávinningur af nýju úrrćđi. Anna Kristín Newton, sálfrćđingur fjallađi um "spennusćkni ungmenna međ ADHD - Björgunarađgerđir!", Drífa Björk Guđmundsdóttir, móđir ungmenna međ ADHD sagđi frá sinni reynslu, Bóas Valdórsson, sálfrćđingur viđ Menntaskólann viđ Hamrahlíđ fjallađi um sálfrćđiţjónustu í framhaldsskólum og Valgeir Skagfjörđ, leikari, markţjálfi og framhaldsskólakennari sagđi frá starfsemi Fjölsmiđjunnar í erindi sem nefndist "Sjálfsefling í virkni".

Málţingiđ var vel sótt og fjallađi fréttastofa Stöđvar 2 um ţingiđ í fréttum sínum í kvöld.

Frétt Stöđvar 2

Senda póst til ADHD samtakanna

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir