Mamma, ertu ađ dópa mig?

Mamma, ertu ađ dópa mig? Ţađ er kominn tími til ađ fjölmiđlar og starfsmenn Embćttis landlćknis muni eftir jákvćđu ţáttum og afleiđingum ADHD lyfja og

Mamma, ertu ađ dópa mig?

Jóna K. Gunnarsdóttir, kennari og móđir međ ADHD.
Jóna K. Gunnarsdóttir, kennari og móđir međ ADHD.

Ţađ er áriđ 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 ţegar ég fór fyrst ađ vinna međ börnum međ ADHD, verđ ég verulega stolt. Alltaf fleiri og fleiri segjast vera međ ADHD án ţess ađ skammast sín og halda ađ ţađ sé eitthvađ sem komi til međ ađ eyđileggja líf ţeirra. Í dag verđa foreldrar og börn fegin ţegar greining liggur fyrir og komin skýring á afhverju hlutirnir virka ekki eins hjá ţeim og öđrum. Foreldrarnir eru ekki lélegir uppalendur, krakkarnir ekki siđblind eđa óţokkar og fullorđiđ fólk fćr loksins skýringar á erfiđleikum sem hafa truflađ ţau svo lengi sem ţau muna.

Loksins skilningur

Áriđ 2019 er sem sagt kominn almennur skilningur á ADHD, skólakerfiđ ţekkir einkennin og reynir statt og stöđugt ađ koma til móts viđ nemendur, ekki bara međ ADHD heldur margar ađrar raskanir. 

Ţví er sorglegt ađ nokkuđ reglulega ţurfa ţeir sem eru međ ADHD ađ lesa um ađ viđ séum ađ setja met í notkun örvandi lyfja og framsetningin ađ mínu mati illa ígrunduđ, oft á tíđum međ sláandi fyrirsögn sem virkar neikvćđ og setur ţá sem ekki misnota lyfin í varnarstöđu. Foreldrar fá jafnvel á tilfinningu ađ ţeir séu ađ dópa börnin sín og eldri einstaklingar velta fyrir sér hvort ţau séu ađ dópa sjálf. Ţar međ elur ţetta ţví miđur líka stundum á skömm. Skömm sem viđ höfum hćgt og bítandi reynt ađ koma burt.

Umrćđa um lyf á villigötum

Ađ vera međ ADHD er ekki tabú lengur og viđ ţurfum ađ passa uppá ađ lyfjagjöf viđ ADHD sé ekki tabú. Ttil ţess ţurfum viđ líka jákvćđar fyrirsagnir og jákvćđar sögur af ţeim sem taka lyfin sín rétt, eru fyrir vikiđ sterkari, pluma sig og svo framvegis.

„Mamma er ég á örvandi lyfjum?“ … „eru ţau eiturlyf?“... „ţađ er mjög vont ađ viđ tökum lyfin ţađ stóđ í blađinu“ … og áfram gćti ég lengi haldiđ međ setningar sem foreldrar og börn hafa sagt viđ mig eftir ađ slíkar greinar birtast.

Lyf viđ ADHD eru lífsbjörg

Ţađ er frábćrt ađ viđ séum vakandi fyrir misnotkun en ţađ er ekki frábćrt ađ alltof margir af ţeim sem ţurfa ţessi lyf og eru á engan hátt ađ misnota ţau skuli finna fyrir skömm, verđa óákveđin eđa jafnvel hćtta notkun ţessara lyfja vegna ţess ađ viđ einblínum of mikiđ á ţađ neikvćđa ţegar viđ rćđum um ADHD og lyf. 

Mín tillaga er ađ nćstu fyrirsagnir vćru t.d.:

„Líf mitt gjörbreyttist ţegar ég fékk lyfin.“

„ţegar ég tek lyfin er ekki lengur partí í heilanum á mér“

„Ég hefđi sko fariđ í fýlu núna en af ţví ég tek lyfin ţá veit ég ađ ţú ert ađ hjálpa mér“

„Mamma ţú ert núna alltaf eins góđ og ţegar ég er veikur“

Eineltinu linni

Trúiđ mér, ţađ er sko hćgt ađ bćta lengi viđ og kominn tími til ađ fjölmiđlar og starfsmenn Embćttis landlćknis muni eftir jákvćđu ţáttum og afleiđingum ţessara lyfja. Geri sér í leiđinni vonandi grein fyrir ađ margir, hvort heldur međ ADHD eđa ekki, lesa fyrirsögnina og jafnvel ekkert meira. Ţađ er kominn timi til ađ eineltinu linni.

Jóna Kristín Gunnarsdóttir er kennari og móđir međ ADHD og situr í stjórn ADHD samtakanna.

Greinin birtist fyrst á visir.is, 24.05.2019


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir