Náin sambönd og ADHD

Náin sambönd og ADHD Opinn spjallfundur miđvikudaginn 16. janúar kl. 20:30 ađ Háaleitisbraut 13.

Náin sambönd og ADHD

Náin sambönd og ADHD
Náin sambönd og ADHD

ADHD samtökin bjóđa upp á opinn spjallfund, um náin sambönd og ADHD, miđvikudaginn 16. janúar nk. kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal samtakanna ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur fullorđnum einstaklingum međ ADHD og mökum ţeirra.

ADHD gefur nánum samböndum og foreldrahlutverkinu sérstakann blć - miklar tilfinningar, áfergju og gleđi en einnig áskoranir sem mikilvćgt er ađ ţekkja og kunna ađ bregđast viđ. 

Umsjón međ fundinum hefur Elín H. Hinriksdóttir, formađur ADHD samtakanna, en međ virkri ţátttöku fundargesta gefst gott tćkifćri til ađ lćra af reynslu annarra og fá góđ ráđ sem virka í hversdagslífinu. Á fundinum verđur einnig hćgt ađ nálgast bćkling samtakanna um ţetta efni, sem gefin var út fyrri nokkru.

Allir eru velkomnir, félagsmenn sem ađrir. Ţađ verđur heitt á könnunni og ađ sjálfsögđu kostar ekkert ađ taka ţátt.

Spjallfundir ADHD samtakanna eru fyrsta og ţriđja miđvikudag í hverjum mánuđi og má sjá dagskrá vorannar 2019 hér: Spjallfundir ADHD samtakanna voriđ 2019.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir