Ný stjórn ADHD samtakanna kjörin

Ný stjórn ADHD samtakanna kjörin Ađalfundur ADHD samtakanna var haldinn ţriđjudagskvöldiđ 27. nóvember síđastliđin.

Ný stjórn ADHD samtakanna kjörin

Ađalfundur ADHD samtakanna 2018
Ađalfundur ADHD samtakanna 2018

Ađalfundur ADHD samtakanna var haldinn ţriđjudagskvöldiđ 27. nóvember síđastliđin. Í samrćmi viđ lög samtakanna var á fundinum rćtt um fjölbreytt og vaxandi starf samtakanna, ársreikningur ársins 2017 samţykktur og ný stjórn kjörin.

Formađur kynnir ársskýrslu 2017

Elín H. Hinriksdóttir, formađur ADHD samtakanna setti fundinn og kynnti ársskýrslu stjórnar. Starfsemi ADHD samtakanna óx og dafnađi áriđ 2017. Sífellt bćtast viđ nýjir félagsmenn en á árinu voru tćplega 2.300 félagsmenn skráđir í samtökin.Markmiđ ADHD samtakanna er ađ börn og fullorđnir međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mćti skilningi alls stađar í samfélaginu og fái ţjónustu sem stuđlar ađ félagslegri ađlögun ţeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bćttum lífsgćđum. Starfsemi ADHD samtakanna er ađ veita frćđslu- og upplýsingaţjónustu, bjóđa upp á spjallfundi, námskeiđ og stuđningsfundi. Ađ auki gefa samtökin úr bćklinga, fréttabréf og annađ efni, halda úti virkri heimasíđu og fésbókarsíđu ásamt ţví ađ gćta hagsmuna einstaklinga međ ADHD og ađstandenda ţeirra. Ársskýrsluna má lesa í heild á međfylgjandi slóđ.

Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samtakanna.

Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samtakanna fór á fundinum yfir ársreikninga samtakanna fyrir áriđ 2017 og voru ţeir samţykkt. 

Ađ síđustu var ný stjórn ADHD samtakanna kjörin í samrćmi viđ lög samtakanna. Stjórn ADHD samtakanna er nú ţannig skipuđ:

 

 • Elín Hoe Hinriksdóttir, formađur (kosin til ađalfundar 2019)
 • Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur (kosinn til ađalfundar 2019)
 • Elín Hrefna Garđarsdóttir, gjaldkeri (kosin til ađalfundar 2020)
 • Sólveig Ásgrímsdóttir, ritari (kosin til ađalfundar 2020)
 • Drífa B. Guđmundsdóttir, međstjórnandi (kosin til ađalfundar 2020)
 • Hákon Helgi Leifsson, međstjórnandi (kosinn til ađalfundar 2019) 
 • Jóna K. Gunnarsdóttir, međstjórnandi (kosin til ađalfundar 2020)
 • Svanhvít Bragadóttir, varamađur (kosin til ađalfundar 2019)
 • Sigrún Jónsdóttir, varamađur (kosin til ađalfundar 2020)
Fundarstjóri ađalfundar ADHD samtakanna áriđ 2018 var Friđrik Sigurđsson, f.v. framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar.

Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir