Nýtt lyf viđ ADHD laust viđ aukaverkanir

Nýtt lyf viđ ADHD laust viđ aukaverkanir Nýtt lyf viđ athyglisbresti međ ofvirkni, sem byggist á uppgötvun íslensks lćknis, er nú í ţróun og eru vonir

Nýtt lyf viđ ADHD laust viđ aukaverkanir

Nýtt lyf viđ athyglisbresti međ ofvirkni, sem byggist á uppgötvun íslensks lćknis, er nú í ţróun og eru vonir bundnar viđ ađ ţađ komi á markađ á nćstu árum. Lyfiđ hefur ekki mćlanlegar aukaverkanir og ekkert bendir til ţess ađ ţađ gćti veriđ fíknivaldandi.

RÚV greindi frá. Í frétt ţeirra segir ađ Íslendingar eigi met í notkun ávanabinandi lyfja á borđ viđ Rítalín og Concerta og neyti ţeirra margfalt á viđ nágrannaţjóđirnar. Ţó ađ lyfin séu mikilvćgur ţáttur í međferđ viđ ADHD hafa ţau margar aukaverkanir og geta međal annars veriđ ávanabindandi.

Miklar breytingar gćtu aftur á móti orđiđ á ţessum málum ţegar nýtt lyf kemur á markađ. Niđurstöđur rannsóknar ţar sem börn međ ADHD voru látin prófa lyfiđ komu vel út. Rannsóknin byggist á uppgötvun Hákonar Hákonarsonar, lćknis og forstöđumanns erfđarannsóknastöđvar háskólasjúkrahúss Fíladelfíu í Bandaríkjunum, um stökkbreytingu í genum barna međ ofvirkni og athyglisbrest.

„Allir ţessir skalar voru notađir í ţessari rannsókn og allir komu mjög hagstćtt út. Ţćr sýndu ađ yfir 80 prósent barna međ ţessar stökkbreytingar höfđu mjög sterka svörun gegn ţessu lyfi og höfđu engar aukaverkanir umfram lyfleysu. Ţađ eru engin ummerki ađ ţađ sé fíkn, hvorki í dýramódelum né ţeim mannarannsóknum sem hafa veriđ gerđar,“ segir Hákon í samtali viđ fréttastofu.

Ţröstur Emilsson, framkvćmdastjóri ADHD samtakanna fagnar ţessari framţróun.

„Ţađ er fagnađarefni ađ ţađ komi fram annars konar tegund lyfja sem fyrstu bendingar gefa til kynna ađ virki dável. Hingađ til höfum viđ kannski fyrst og fremst veriđ ađ tala um Methylfenídatlyf og öll ţekkjum viđ ţá neikvćđu ímynd sem ţau lyf hafa, og neikvćđu umrćđuna,“ segir Ţröstur.

Frétt RÚV 24.01.2018

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir