Sálfrćđiţjónusta, vilji landsmanna og gjörđir stjórnmálaflokka

Sálfrćđiţjónusta, vilji landsmanna og gjörđir stjórnmálaflokka Sálfrćđiţjónusta er líka heilbrigđisţjónusta ađ mati nćr allra landsmanna. Yfir 90%

Sálfrćđiţjónusta, vilji landsmanna og gjörđir stjórnmálaflokka

Sálfrćđiţjónusta er líka heilbrigđisţjónusta ađ mati nćr allra landsmanna. Yfir 90% svarenda í nýrri könnun Gallup, sem gerđ var fyrir Öryrkjabandalag Íslands, telja ađ sálfrćđiţjónusta og tannlćkningar eigi ađ vera niđurgreidd fyrir alla Íslendinga međ sama hćtti og önnur heilbrigđisţjónusta eins og ţjónusta heilsugćslu, sjúkrahúsa og sérfrćđilćkna. Ţetta tónar viđ undirskriftasöfnun sem ADHD samtökin stóđu fyrir, ásamt sjö öđrum hagsmunasamtökum. Rúmlega ellefu ţúsund undirskriftir voru afhentar heilbrigđisráđherra í byrjun árs međ kröfu um ađ fella sálfrćđiţjónustu nú ţegar undir greiđsluţátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Ekkert bólar ţó á ađgerđum og ţurfa einstaklingar enn ađ leggja út tugi ţúsunda króna, ţurfi ţeir ađ leita sálfrćđihjálpar. Ţessu óréttlćti verđur ađ breyta nú ţegar.

Átta félagasamtök, hrintu af stađ undirskriftasöfnun um miđjan nóvember 2016 og var lokađ fyrir söfnunina um miđjan janúar 2017.

Ţá höfđu 11.355 einstaklingar ritađ undir áskorun til stjórnvalda ţess efnis ađ sálfrćđiţjónusta verđi veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigđisţjónusta, hún verđi nú ţegar felld undir greiđsluţátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.

Fellur ađ stefnu stjórnvalda

Óttarr Proppé heilbrigđisráđherra tók undir nauđsyn ţess ađ bćta ađgengi ađ sálfrćđiţjónustu og um ţetta var fjallađ í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem nú er fallin. Ţar var m.a. lögđ áhersla á ađ ađgengi ađ geđheilbrigđisţjónustu verđi aukiđ, m.a. međ sálfrćđiţjónustu á heilsugćslu og í framhaldsskólum, međ auknum stuđningi viđ börn foreldra međ geđvanda og međ ţví ađ fella sálfrćđiţjónustu undir tryggingakerfiđ í áföngum.

Ţau samtök sem stóđu ađ undirskriftasöfnuninni voru:

 • ADHD samtökin
 • Barnaheill - Save the Children á Íslandi
 • Einhverfusamtökin
 • Einstök Börn
 • Landssamtökin Ţroskahjálp
 • Sjónarhóll – ráđgjafarmiđstöđ
 • Tourette-samtökin á Íslandi
 • Umhyggja - félag langveikra barna

Sálfrćđiţjónusta er í dag undanskilin almennri greiđsluţátttöku Sjúkratrygginga. Vaxandi fjöldi fólks er međ geđraskanir eđa greinist međ önnur andleg veikindi en ađgengi ađ ţjónustu fyrir ţennan hóp er takmarkađ og kostnađur vegna hennar mörgum ofviđa. Ţetta hefur margvíslegar alvarlegar afleiđingar, bćđi fyrir einstaklinga og samfélagiđ allt.

Samkvćmt lögum nr. 74 frá 1997 um réttindi sjúklinga, er óheimilt ađ mismuna sjúklingum á grundvelli efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Í sömu lögum segir ađ sjúklingur eigi rétt á fullkomnustu heilbrigđisţjónustu sem á hverjum tíma er völ á ađ veita. Sömuleiđis á sjúklingur rétt á ţjónustu sem miđast viđ ástand hans og horfur á hverjum tíma og bestu ţekkingu sem völ er á.

Sálfrćđiţjónusta er veitt af sálfrćđingum sem starfa sjálfstćtt og á sjúkrahúsum og heilsugćslum, auk ţess sem sálfrćđingar eru starfandi á vegum skóla og fleiri ađila. Ađgengi ađ sálfrćđingum sem starfa innan opinbera heilbrigđiskerfisins er takmarkađ og biđtími eftir ţjónustu nokkuđ langur, ţó bráđatilvikum sé yfirleitt sinnt strax.

Einstaklingar sem ţurfa á ţjónustu sálfrćđings ađ halda ţurfa ţví oftast ađ leita til sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga og standa straum af ţeim kostnađi sjálfir.

Sjúkratryggingar taka almennt ekki ţátt í kostnađi vegna sálfrćđiţjónustu hjá sjálfstćtt starfandi sálfrćđingum og greiđa sjúklingar ţá ţjónustu ađ fullu. Forsenda niđurgreiđslu Sjúkratrygginga er ađ fyrir liggi tilvísun ţverfaglegs greiningarteymis heilbrigđisstarfsmanna sem gert hefur samning um slíkar greiningar viđ velferđarráđuneytiđ og ađ sálfrćđiţjónustan sé veitt af sálfrćđingi sem er ađili ađ rammasamningi viđ Sjúkratryggingar. Einungis eru fjórir sálfrćđingar á landinu ađilar ađ fyrrgreindum samningi, tveir í Reykjavík, einn á Akureyri og einn á Selfossi.

 • Algengt er ađ međferđartími hjá sálfrćđingi kosti á bilinu 12.000-15.000 krónur.
 • Ţá er algengt ađ einstaklingur međ kvíđa og ţunglyndi ţurfi ađ gera ráđ fyrir um 10-15 međferđartímum hjá sálfrćđingi til ađ byrja međ.
 • Bein útgjöld hans vegna međferđarinnar eru ţví á bilinu 120.000-220.000 krónur.
 • Greiđslur vegna sálfrćđiţjónustu veita ekki rétt á afsláttarkorti sem sjúklingar geta fengiđ ţegar tiltekinni upphćđ kostnađar vegna heilbrigđisţjónustu er náđ.
 • Eđlilegt og sanngjarnt er ađ veita sálfrćđiţjónustu á sömu forsendum og ađra heilbrigđisţjónustu, ţ.m.t. ađ fella ţjónustuna undir greiđsluţátttökukerfi heilbrigđisţjónustu SÍ.
 • Núverandi fyrirkomulag felur í sér mismunun á grundvelli fötlunar, sjúkdóma eđa raskana.
 • Fjöldi einstaklinga ţarf á degi hverjum ađ neita sér um ţessa lífsnauđsynlegu ţjónustu.
 • Ţađ leiđir oftar en ekki til ţess ađ vandinn verđur umfangsmeiri og sjúklingar ţurfa ađstođ í mun dýrari úrrćđum innan heilbrigđiskerfisins.Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir