Síđasti spjallfundurinn á vorönn í kvöld

Síđasti spjallfundurinn á vorönn í kvöld ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 10. maí 2017 kl. 20:30, fyrir fullorđna, ađ

Síđasti spjallfundurinn á vorönn í kvöld

ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 10. maí 2017 kl. 20:30, fyrir fullorđna, ađ Háaleitisbraut 13.

Yfirskrift fundarins er "ADHD og lyf" og hefur Vilhjálmur Hjálmarsson umsjón međ fundinum.

Ţetta er síđasti spjallfundur vorannarinnar.

Allir velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.

 

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir