Spjallfundir á Akureyri

Spjallfundir á Akureyri Sigurvegarar međ ADHD - opinn spjallfundur í Grófinni, Hafnarstrćti 95, Akureyri kl. 20:00 í kvöld. Fjölmennum!

Spjallfundir á Akureyri

Opnir spjallfundir um ADHD á Akureyri
Opnir spjallfundir um ADHD á Akureyri

ADHD samtökin munu á nćstu misserum standa fyrir opnum spjallfundum á Akureyri. Spjallfundirnir eru liđur í aukinni ţjónustu samtakanna á svćđinu, undir merkjum ADHD Norđurland og verđa ţeir haldnir einu sinni í mánuđi, kl. 20:00 - 22:00 í Grófinni, á fjóđru hćđ í Hafnarstrćti 95. 

Dagskrá nćstu tveggja funda hefur ţegar veriđ ákveđin og geta áhugasamir skráđ sig og fylgst međ framhaldinu á Facebook hópi spjallfundanna - Spjallfundir ADHD Norđurland:

Sigurvegarar međ ADHD - ţriđjudaginn 16. april kl. 20:00-22:00 stýrir Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari og stjónarkona í ADHD samtökunum spjalli um uppbyggjandi leiđir fyrir fólk međ ADHD, sem vill ná árangri í námi, starfi og lífinu sjálfu. Hvernig vinnum viđ gegn kvíđa, byggjum upp sjálfstraust og nýtum međ jákvćđum hćtti ţá eiginleika sem ADHD fćrđi okkur í vöggugjöf?

Lyf og ADHD - fimmtudaginn 16. maí, kl. 20:00-22:00 stýrir Vilhjálmur Hjálmarsson, varaformađur ADHD samtakanna umrćđum um lyf og ADHD. Hvađa lyf eru í bođi? Hvernig vika ţau? Hvađ um aukaverkanir, svefn, akstur, fíkn... og allt hitt sem ţú vildir vita um ADHD lyf en ţorđir ekki ađ spyrja.

Spjallfundir ADHD Norđurland eru haldnir í Grófinni, Hafnarstrćti 95., 4. hćđ, fyrir ofan Apótekarann í göngugötunni. Fundirnir eru opnir öllum, félögum í ADHD samtökunum, einstaklingum međ ADHD, ađstandendum og öđrum áhugasömum um ADHD og skildar raskanir.

Enginn ađgangseyrir er ađ fundunum og er ávallt heitt á könnunni.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir