Spjallfundir ADHD samtakanna á miđvikudögum haustiđ 2018

Spjallfundir ADHD samtakanna á miđvikudögum haustiđ 2018 Fyrsti spjallfundurinn verđur miđvikudaginn 12. september.

Spjallfundir ADHD samtakanna á miđvikudögum haustiđ 2018

ADHD samtökin eru 30 ára
ADHD samtökin eru 30 áraSpjallfundaröđ haustsins hefst nćsta miđvikudag 12. september og er fyrsti fundur ćtlađur foreldrum og forráđamönnum og er fundarefniđ: Hvar er draumurinn? - Svefnvandi. Umsjón međ fundinum hefur Drífa Björk Guđmundsdóttir sálfrćđingur og ritari stjórnar ADHD samtakanna. 

Fundirnir eru ýmist ćtlađir foreldrum og forráđamönnum eđa fullorđnum einstaklingum međ ADHD. Ţeir verđa haldnir á miđvikudagskvöldum á Háaleitisbraut 13 og hefjast kl. 20:30 og er áćtlađ ađ ţeim ljúki eigi síđar en kl. 22. 

Umsjón međ spjallfundum haustsins hafa međal annarra: Drífa Björk Guđmundsdóttir sálfrćđingur, Elín Hrefna Garđarsdóttir geđlćknir, Haukur Hilmarsson félagsráđgjafi og fjármálasérfrćđingur, Sólveig Ásgrímsdóttir sálfrćđingur og Vilhjálmur Hjálmarsson leikari og varaformađur ADHD samtakanna.

Heitt á könnunni og kostar ekki neitt :)

Hér má sjá spjallfundaröđ haustsins á heimasíđu samtakanna: https://www.adhd.is/is/fraedsla-og-namskeid/spjallfundir-haustonn-2018

Veriđ öll hjartanlega velkomin!


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir