Spjallfundur fyrir fullorđna: ADHD og lyf

Spjallfundur fyrir fullorđna: ADHD og lyf ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 21. mars 2018 kl. 20:30. Fundurinn verđur í

Spjallfundur fyrir fullorđna: ADHD og lyf

ADHD samtökin bjóđa upp á spjallfund í kvöld, miđvikudaginn 21. mars 2018 kl. 20:30. Fundurinn verđur í fundarsal ađ Háaleitisbraut 13 - IV.hćđ og er ćtlađur ffullorđnum međ ADHD. Yfirskrift fundarins er "ADHD og lyf".

Umsjón hafa Elín Hrefna Garđarsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson.

Allir eru velkomnir, heitt á könnunni og kósý stemmning sem kostar ekkert.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir