Spjallfundur miđvikudaginn 7. nóvember

Spjallfundur miđvikudaginn 7. nóvember Um ADHD og systkini kl. 20:30 sem Dr. Drífa Björk Guđmundsdóttir stýrir.

Spjallfundur miđvikudaginn 7. nóvember

Kaffibolli
Kaffibolli

Spjallfundur verđur haldinn núna á miđvikudaginn 7. nóvember um ADHD og systkini.

Dr. Drífa Björk Guđmundsdóttir stýrir fundinum og kynnir einnig nýútkominn bćkling ADHD samtakanna um efniđ sem hún skrifađi.

Fundurinn verđur á 4. hćđ ađ Háaleitisbraut 13 kl. 20:30 og er ćtlađur foreldrum og forráđamönnum barna međ ADHD.

Öll velkomin! 
Kaffi á könnunni, kostar ekkert!


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir