Spyr um villur í lyfjagagnagrunni landlćknis

Spyr um villur í lyfjagagnagrunni landlćknis Hvernig er háttađ villuprófun og almennri gćđavöktun á lyfjagagnagrunni embćttis landlćknis ? Hvađa skýringar

Spyr um villur í lyfjagagnagrunni landlćknis

Hvernig er háttađ villuprófun og almennri gćđavöktun á lyfjagagnagrunni embćttis landlćknis ? Hvađa skýringar eru á ofskráningu á ávísunum á amfetamíntöflum í lyfjagagnagrunninum á tilteknu tímabili og hvers vegna var ţví máli lokađ án fullnćgjandi skýringa? Ţannig spyr Smári McCarthy, ţingmađur Pírata Óttarr Proppé, heilbrigđisráđherra. Tilefniđ er villa sem uppgötvađist í lyfjagagnagrunni landlćknis. Fyrirspurninni verđur svarađ munnlega á Alţingi í dag, mánudaginn 27. mars.

Lyfjastofnun gerđi í mars 2016 athugasemdir viđ villuna og óskađi skýringa. Í minnisblađi til heilbrigđisráđherra haustiđ 2016 lýsti Lyfjastofnun verulegum áhyggjum af gćđum gagna í lyfjagagnagrunni landlćknis og taldi ekki hćgt ađ fullyrđa ađ villurnar hefđu aldrei ógnađ öryggi einstakra sjúklinga. Ţví andmćlti landlćknir og fullyrti ađ strax hefđi veriđ brugđist viđ og villurnar lagađar. Í minnisblađi til forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, dagsett í janúar 2017 kemur hins vegar fram ađ enn eru villur í fyrirspurnakerfi lyfjagagnagrunnsins og ţví ekki hćgt ađ treysta upplýsingum úr grunninum.

ADHD samtökin hafa ítrekađ gagnrýnt ţá neikvćđu umrćđu sem haldiđ hefur veriđ úti, m.a. af starfsmönnum Embćttis landlćknis,  um lyf sem einstaklingar međ ADHD nota. Ţćr umrćđur grundvallast oftar en ekki á upplýsingum úr áđurnefndum lyfjagagnagrunni landlćknis. Ţví hlýtur ađ vera eđlilegt ađ velta fyrir sér hversu réttmćt sú umrćđa starfsmanna landlćknis er og ekki síđur hver stađa ţeirra fjölmörgu rannsóknarverkefna er, sem háskólanemar hafa unniđ og byggja á upplýsingum úr lyfjagagnagrunni landlćknis ađ hluta til eđa í heild.

Smári McCarthy, ţingmađur Pírata Leggur fram fjórar spurningar til heilbrigđisráđherra.

 1. Hvernig er háttađ villuprófun og almennri gćđavöktun á lyfjagagnagrunni embćttis landlćknis ?
 2. Hvađa skýringar eru á 10.000 taflna ofskráningu á ávísunum á amfetamínsúlfat í lyfjagagnagrunni embćttis landlćknis á tímabilinu september 2015 til mars 2016, sem voru síđar innkallađar í mars 2016?
 3. Hvađa skýringar eru á ţví ađ embćtti landlćknis lokađi málinu haustiđ 2016 međ 1.985 taflna ofskráningu enn óútskýrđa?
 4. Eru frekari of- eđa vanskráningar enn óútskýrđar hjá embćtti landlćknis? Ef svo er, hvert er umfang ţeirra og um hvađa lyf er ađ rćđa?
Áformađ er ađ fyrirspurnin verđi tekin fyrir á Alţingi í dag, mánudaginn 27. mars. 
 
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir