Stelpur í stuđi - Laus pláss

Stelpur í stuđi - Laus pláss Enn eru laus pláss í sumarbúđirnar Stelpur í stuđi í Vindáshlíđ. Flokkurinn er ćtlađur 10 til 12 ára stelpum međ ADHD.

Stelpur í stuđi - Laus pláss

Enn eru laus pláss í sumarbúđirnar Stelpur í stuđi í Vindáshlíđ. Flokkurinn er ćtlađur 10 til 12 ára stelpum međ ADHD. Skráning fer fram á vef KFUM.

Hlíđarmeyjar í Vindáshlíđ bjóđa uppá sumarbúđir fyrir 10-12 ára stúlkur međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Ađ ţessu sinni verđur flokkurinn Stelpur í stuđi frá 30. júlí og til 2. ágústs.

Markmiđ stelpna í stuđi

Markmiđiđ međ Stelpum í stuđi er ađ bjóđa ţennan hóp stúlkna velkominn í sumarbúđir í Vindáshlíđ ţar sem ţörfum ţeirra verđur mćtt á skilningsríkan og uppbyggilegan hátt.

Ađstađan í Vindáshlíđ

Vindáshlíđ er frábćr stađur fyrir kraftmiklar og vaskar stúlkur. Ţar íţróttahús, fótboltavöllur, frábćrar gönguleiđir, ćvintýralegur skógur, bókasafn ofl. Dagskráin í Vindáshlíđ er fjölbreytt og samanstendur af frjálsum dagskrártilbođum, kvöldvökum, kristinni frćđslu, söng, mikilli útiveru og reglulegum matartímum. Dagsskipulag Vindáshlíđar er afar heppilegt fyrir stúlkur međ ADHD vegna ţess ađ ramminn er skýr, ţau hafa sitt sćti viđ sitt borđ í matsalnum og hafa hver sína bćnakonu/umsjónarkonu í svefnsal og herbergjum. Matartímar eru mjög reglulegir. Fjölmörg tilbođ um viđfangsefni sem mćta ólíkum áhugasviđum. Mun fleiri starfsmenn verđa í ţessum flokk en í hefđbundnum flokkum og ţví auđveldara ađ mćta hverri og einni á hennar forsendum.

Skráning og frekari upplýsingar
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir