Styttist í Reykjavíkurmaraţon

Styttist í Reykjavíkurmaraţon Nú styttist óđum í Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2017 en ţađ fer fram nćstkomandi laugardag, 19.ágúst 2017. Vel á annađ

Styttist í Reykjavíkurmaraţon

Nú styttist óđum í Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka 2017 en ţađ fer fram nćstkomandi laugardag, 19.ágúst 2017. Ţetta verđur í 34. sinn sem hlaupiđ er haldiđ. Vel á annađ hundrađ góđgerđarfélög taka ţátt í áheitasöfnun hlaupsins. ADHD samtökin eru međal fjölmargra félagsamtaka sem ţátttakendur í Reykjavíkurmaraţoni geta hlaupiđ fyrir.  Nokkrir tugir hlaupara leggja ADHD samtökunum liđ og vekja um leiđ athygli á málstađnum. Ţeir fjármunir sem Reykjavíkrumaraţon skilar, renna til frćđslustarfsemi á vegum ADHD samtakanna. Viđ erum afar ţakklát fyrir ţann hlýhug sem hlaupararnir sýna ADHD samtökunum og sömuleiđis ţeim sem heita á hlauparana.

Áheitasöfnun fer fram á vefnum hlaupastyrkur.is

Einfalt ađ safna
Ţađ er einfalt fyrir hlaupara ađ stofna ađgang á hlaupastyrkur.is og safna áheitum. Byrja ţarf á ţví ađ skrá sig í hlaupiđ á marathon.is. Í skráningarferlinu er hćgt ađ velja eitt af skráđum góđgerđafélögum en ADHD samtökin eru eitt ţeirra, og stofnast ţá viđkomandi sjálfkrafa á hlaupastyrkur.is ađ skráningu lokinni. Einnig geta skráđir hlauparar fariđ inn á hlaupastyrkur.is og stofnađ ađgang í örfáum einföldum skrefum.


 

Hćgt er ađ deila söfnunarsíđu hlaupara á samfélagsmiđlum og hvetja ţannig vini og vandamenn til ađ heita á sig. Hver sem er getur fariđ inná hlaupastyrkur.is og heitiđ á skráđa hlaupara.

Hćgt er ađ greiđa áheit međ kreditkorti, millifćrslu eđa međ ţví ađ senda sms skilabođ.

Um leiđ og viđ hvetjum sem flesta til ađ taka ţátt í Reykjavíkurmaraţoni Íslandsbanka minnum viđ á áheitasöfnun ţví samfara. 

Vefur Reykjavíkurmaraţons

 

 Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir