Ţrengt ađ afhendingu ADHD lyfja frá 1. júlí 2018

Ţrengt ađ afhendingu ADHD lyfja frá 1. júlí 2018 Afgreiđsla Metýlfenídatlyfja eđa ADHD lyfja verđur takmörkuđ frá og međ 1. júlí nćstkomandi. Breytingin

Ţrengt ađ afhendingu ADHD lyfja frá 1. júlí 2018

Afgreiđsla Metýlfenídatlyfja eđa ADHD lyfja verđur takmörkuđ frá og međ 1. júlí nćstkomandi. Breytingin nćr til örvandi lyfja, m.a. Concerta, Rítalín og Equasym en ţessi lyf verđa eftir 1. júlí eingöngu afgreidd ef framvísađ er gildu lyfjaskírteini frá Sjúkratryggingum Íslands. Notendum lyfjanna er bent á ađ skírteinin ţarf ađ endurnýja reglulega, en gildistími ţeirra er mest átján mánuđir.

Meginbreytingar:

 • Afgreiđa má ađ hámarki til sjúklings allt ađ 30 daga skammt í senn
 • Nćsta afgreiđsla má fara fram í fyrsta lagi 25 dögum eftir síđustu afgreiđslu
 • Óheimilt verđur ađ afhenda ADHD lyf [metýlfenídat] nema fyrir liggi gilt lyfjaskírteini frá Sjúkratryggingum Íslands

Markmiđ breytinganna og efni ţeirra
Ţann 1. júlí 2018 tekur gildi reglugerđ nr. 1266/2017, um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem birt var á vef Stjórnartíđinda í lok síđasta árs. Á sama tíma tekur gildi reglugerđarbreyting sem snýr međal annars ađ ţeim sem nota lyf viđ ADHD (Athyglisbresti međ ofvirkni), sem innihalda metýlfenidat. Breytingarnar sem kynntar eru hér ađ neđan koma fram í breytingarreglugerđinni sem fylgir hér sem viđhengi. Markmiđiđ er ađ sporna viđ misnotkun lyfjanna.

Breytingarnar eiga einkum viđ um ADHD-lyf sem innihalda metýlfenídat en ţađ eru til dćmis lyfin Concerta, Rítalín/Rítalín Uno, Methylphenidate Sandoz og Equasym.

Engar breytingar verđa gerđar á ávísunum eđa afgreiđslu lyfja sem innihalda atomoxetin en ţađ eru til dćmis lyf eins og Strattera og Atomeoxetine Sandoz.

Međ breytingunum 1. júlí verđur afgreiđsla lyfja sem innihalda amfetamín og metýlfenídat takmörkuđ viđ lyfjaskírteini Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), sbr. 5. gr. reglugerđarinnar. Ţví verđur metýlfenídat ekki afgreitt nema viđkomandi einstaklingur sé međ gilt lyfjaskírteini frá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ). Til ţess ađ fá útgefiđ lyfjaskírteini ţurfa ţeir sem orđnir eru 18 ára ađ snúa sér til geđlćknis eđa fá tilvísun hjá lćkni til ţess ađ komast ađ hjá ADHD-teymi Landspítalans. Ţetta ţýđir ađ ţeir sem ekki hafa fengiđ formlega greiningu og eru ţví án lyfjaskírteinis geta ekki fengiđ afgreidd metýlfenídatlyf frá 1. júlí nćstkomandi.

Mikilvćgt er fyrir alla ađ fullvissa sig um ađ lyfjaskírteini ţeirra séu gild, bćđi ţegar lćknir ávísar lyfjum og ţegar lyf eru sótt í apótek. Gildistími lyfjaskírteina fyrir umrćdd lyf er í mesta lagi 18 mánuđir.

Afgreiđslutakmörkun verđur sett á ADHD-lyf sem innihalda metýlfenídat, sbr. 12. gr. reglugerđarinnar. Mest mega apótek eftir 1. júlí 2018 afgreiđa lyf til 30 daga í senn og ţađ ţurfa ađ líđa a.m.k. 25 dagar milli afgreiđslna. Ţetta ţýđir t.d. ađ sá sem tekur út lyf sem hér um rćđir 1. júlí fćr ţau afgreidd til 30 daga. Nćstu afgreiđslu getur hann ekki fengiđ fyrr en eftir 25. júlí og ţá fćr hann ađ hámarki lyf til 30 daga. Lyfjafrćđingi er heimilt ađ víkja frá ţessum tímamörkum ef sérstaklega stendur á en fyrir slíkum undanţágum ţurfa ađ vera mjög góđar og gildar ástćđur. ŢEtta gćti m.a. átt viđ um döl erlendis í lengri tíma.

Vakin er athygli á ţví ađ frá gildistöku reglugerđarinnar, 1. júlí 2018, gilda ekki lengur lyfjaávísanir lćkna frá Evrópska efnahagssvćđinu á umrćdd lyf, sbr. 26. gr. Af ţví leiđir ađ ávísanir á ADHD-lyf sem innihalda metýlfenídat og gefnar eru út af öđrum en íslenskum lćknum verđa ekki teknar gildar í apótekum hér á landi. Ţeir sem nota erlendar lyfjaávísanir ţurfa ţví ađ hafa samband viđ lćkni međ íslenskt lćkningaleyfi.

Hvađ ţýđir ţetta fyrir mig?
Hér ađ neđan geta ţeir sem nota lyf viđ ADHD séđ hvort ţeir ţurfi á einhvern hátt ađ bregđast viđ vegna ţeirra breytinga sem reglugerđin felur í sér:

 • Ef ţú tekur lyf sem innihalda atomóxetin ţá munu ţessar breytingar ekki hafa áhrif á ţig.
 • Ef ţú tekur lyf sem innihalda metýlfenídat, til dćmis Concerta, Rítalín eđa annađ samheitalyf ţarftu ađ gćta ţess ađ vera međ gilt lyfjaskírteini frá Sjúkratryggingum Íslands.
 • Eins skaltu hafa í huga ađ ţađ ţarf ađ nálgast lyfin oftar í apóteki nú en áđur.
 • Ţú munt ađeins fá afgreidd lyf til 30 daga í senn og getur ađeins sótt nýjan skammt á 25 daga fresti.
 
 • Ef ţú berđ ábyrgđ á barni sem tekur ADHD-lyf sem inniheldur metýlfenídat ţarftu ađ gćta ađ ţví ađ barniđ sé međ gilt lyfjaskírteini.
 • Eins skaltu hafa í huga ađ sćkja ţarf lyfin í apótek oftar en áđur, ţar sem ţessi lyf eru ađeins afgreidd til 30 daga í senn og ţú getur ađeins sótt nýjan skammt á 25 daga fresti.
 
 • Ef ţú tekur ADHD-lyf sem innihalda metýlfenídat en ert ekki međ formlega greiningu frá geđlćkni eđa ADHD-teymi Landspítalans ţarftu annađ hvort ađ hafa samband viđ geđlćkni eđa fá tilvísun frá heimilislćkni til ADHD-teymis Landspítalans.
 • Ekki er fullnćgjandi ađ vera međ greiningu frá öđrum ađila, til dćmis sálfrćđingi.
 • Ţegar formleg greining liggur fyrir ţá er ţađ geđlćknir sem tekur ákvörđun um hvort sótt sé um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands.
 • Athugađu ađ frá og međ 1. júlí 2018 munt ţú ekki fá afgreidd metýlfenídatlyf nema fyrir liggi lyfjaskírteini frá Sjúkratryggingum Íslands.

Ófullnćgjandi ađgengi ađ geđheilbrigđisţjónustu
ADHD samtökin hafa ítrekađ vakiđ athygli velferđarráđuneytisins og heilbrigđisyfirvalda á lélegu ađgengi sjúklinga ađ geđheilbrigđisţjónustu. Ađgengiđ er langt í frá fullnćgjandi og međ ţeim takmörkunum sem reglugerđarbreytingin 1. júlí felur í sér, má búast viđ ađ tiltekinn hópur sjuklinga falli „utan kerfis“. Ţessi hópur mun vćntanlega skila sér af fullum ţunga inn á bráđamóttökur sjúkrahúsa međ tilheyrandi kostnađarauka fyrir heilbrigđiskerfiđ.

Ţetta eru međal annars einstaklingar sem hafa fengiđ greiningu vegna ADHD hjá sjálfstćtt starfandi sálfrćđingum og í framhaldinu fengiđ ávísađ lyfjum hjá sínum heimilislćkni, án greiđsluţátttöku Sjúkratrygginga Íslands [SÍ]. Óvíst er hve stór ţessi hópur er en ljóst ađ lyfjataka er nauđsynleg í langflestum tilvikum.

Fyrir liggur ađ frá og međ 1. júlí stendur ţessi hópur frammi fyrir ţví ađ fá ekki lyf afgreidd, ţar sem greining viđkomandi hefur ekki veriđ stađfest af geđlćkni eđa ţverfaglegu teymi og ţví ekki unnt ađ sćkja um lyfjaskírteini til SÍ. ADHD samtökin hafa ítrekađ bent á ađ viđ ţessu ţurfi ađ bregđast en ţví miđur hafa viđtökur veriđ drćmar.

Efling ADHD teymis Landspítala
Hugsa mćtti sér tímabundna aukningu á fjárveitingum til ADHD teymis Landspítala og sambćrilegra geđheilsuteyma, ţannig ađ teymin gćtu tekiđ viđ greiningargögnum viđkomandi sjúklinga, yfirfariđ ţau og stađfest greiningu eftir atvikum og í framhaldinu sótt um lyfjaskírteini til SÍ fyrir viđkomandi, ţannig ađ sjúklingur fái ávísađ lyfjum. Langir biđlistar eru nú hjá ADHD teymi Landspítalans og lćtur nćrri ađ biđ eftir fyrsta viđtali sé um 30 mánuđir. Ađ mati ADHD samtakanna er sá biđtími ekki bođlegur og ber ađ bregđast viđ nú ţegar.

Mikilvćgi fyrirhugađra breytinga á afhendingu ávanabindandi lyfja og megintilgangur er öllum ljós. Ađ sama skapi er brýnt ađ tryggja eins og kostur er ađ breytingin bitni ekki á ţeim sem sannanlega ţurfa á úrrćđunum ađ halda, heldur fyrst og fremst ţeim sem misnota viđkomandi lyf. Ţess vegna er mikilvćgt ađ hafa undirbúiđ mótvćgisađgerđir sem tryggja ţađ eins og kostur er.

 
 

Kynningin til útprentunar

Reglugerđ um afhendingu lyfja 01.júlí 2018

Breyting á reglugerđ nr. 1266 2017 um lyfjaávísanir og  afhendingu lyfja

Senda póst til ADHD samtakanna
Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir