Tilkynning Ţröstur Emilsson hefur veriđ leystur frá störfum

Tilkynning Ţröstur Emilsson hefur veriđ leystur frá störfum Stjórn ADHD samtakanna hefur ákveđiđ ađ leysa framkvćmdastjóra ţeirra, Ţröst Emilsson, frá

Tilkynning Ţröstur Emilsson hefur veriđ leystur frá störfum

Stjórn ADHD samtakanna hefur ákveđiđ ađ leysa framkvćmdastjóra ţeirra, Ţröst Emilsson, frá störfum. Ellen Calmon, sem situr í stjórn samtakanna, hefur fallist á ađ taka viđ verkefnum hans ţar til gengiđ hefur veriđ frá ráđningu nýs framkvćmdastjóra. Um ástćđur ţessara breytinga, sem ţví miđur eru óhjákvćmilegar ađ mati stjórnar, verđur gerđ grein síđar.
 
Reykjavík ,19. júní 2018
F.h. stjórnar ADHD samtakanna,
Elín Hoe Hinriksdóttir

Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir