Ungmenni međ ADHD á Ungmennaţing ÖBÍ

Ungmenni međ ADHD á Ungmennaţing ÖBÍ Veist ţú um ungmenni međ ADHD á aldrinum 12-18 ára, sem hefđi áhuga á ađ láta til sín taka?

Ungmenni međ ADHD á Ungmennaţing ÖBÍ

Ungmennaţing ÖBÍ Hvađ finnst ţér?
Ungmennaţing ÖBÍ Hvađ finnst ţér?

Ungmennaţing ÖBÍ - Hvađ finnst ţér?  

verđur haldiđ 9. mars 2019, kl.13-16 ađ Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík. 

Ungt fólk međ fatlanir, raskanir eđa langvinna sjúkdóma, systkini ţeirra  og ungmenni sem eiga fatlađa/langveika foreldra geta tekiđ ţátt, og mikilvćgt er ađ fulltrúar ADHD samtakanna séu ţar á međal. 

Ţekkir ţú einhvern á aldrinum 12-18 ára, sem er međ ADHD eđa á systkyni eđa foreldra međ ADHD? Ef viđkomandi hefur skođanir og vill breyta einhverju í skólakerfinu, tómstundastarfi, íţróttum, ađgengismálum, samfélaginu eđa öđru tengt ADHD, ţá er enn hćgt ađ skrá sig til leiks. 

Skráning er hér eđa hjá thordis@obi.is og ţarf hún ađ berast fyrir 20. febrúar.  Upplýsingar veitir Ţórdís Viborg starfsmađur málefnahóps ÖBÍ um málefni barna í síma 530 6700. Ađgangur er ókeypis og táknmálstúlkun er ađ sjálfsögđu í bođi.


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir