Viltu tilnefna til hvatningarverđlauna ÖBÍ?

Viltu tilnefna til hvatningarverđlauna ÖBÍ? Verđlaunin eru veitt í fjórum flokkum; einstaklings, fyrirtćkis eđa stofnunar, umfjöllunar eđa kynningu og

Viltu tilnefna til hvatningarverđlauna ÖBÍ?

Forseti Íslands ásamt verđlaunahöfum 2017
Forseti Íslands ásamt verđlaunahöfum 2017
Frestur til ađ tilnefna til Hvatningarverđlauna ÖBÍ er til 15. september.
 
Hvatningarverđlaun Öryrkjabandalags Íslands eru veitt ţeim sem hafa međ verkum sínum stuđlađ ađeinu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um ţátttöku, sjálfstćđi og jafnrétti fatlađs fólks.
 

Verđlaunin eiga ađ efla frumkvćđi til nýrra verkefna og hugmyndavinnu í málaflokknum og skapa jákvćđa ímynd fyrir fatlađ fólk. Ţau eiga ađ vera hvatning til ađ gera enn betur til innleiđingar á samfélagi sem endurspeglar einkunnarorđ ÖBÍ, eitt samfélag fyrir alla. Verđlaunin eru veitt ár hvert á alţjóđadegi fatlađra 3. desember og voru fyrst veitt áriđ 2007. Forseti Íslands, Hr. Guđni Th. Jóhannesson, er verndari verđlaunanna.

Verđlaunin eru veitt í fjórum flokkum; einstaklings, fyrirtćkis eđa stofnunar, umfjöllunar eđa kynningu og verkefni innan ađildarfélaga ÖBÍ. 

Í dómnefnd sitja fimm manns og er leitast viđ ađ hún endurspegli samfélagiđ á sem bestan hátt. 

Öllum er heimilt ađ senda inn tilnefningar og er leyfilegt ađ tilnefna í einn, tvo, ţrjá eđa alla fjóra flokkana.

Lokadagur tilnefninga er 15. september.

Hćgt er ađ senda inn tilnefningu hér á heimasíđu ÖBÍ: 

https://www.obi.is/is/um-obi/hvatningarverdlaun-obi/hvatningarverdlaun-eydublad


Athugasemdir

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir