Fundargerđir

Fundargerđ Ađalfundar ADHD samtakanna 24.03.2014 Mćttir voru: Ţröstur Emilsson framkvćmdarstjóri, Vilhjálmur Hjálmarsson, Snorri Páll Haraldsson,

Fundargerđir stjórnar

Fundargerđ

Ađalfundar ADHD samtakanna 24.03.2014

Mćttir voru: Ţröstur Emilsson framkvćmdarstjóri, Vilhjálmur Hjálmarsson, Snorri Páll Haraldsson, Sigurvin Lárus Jónsson, Drífa Björk Guđmundsdóttir, Elín Hoe Hinriksdóttir,  Böđvar Birgisson, Elín Hrefna Garđarsdóttir, Ásbjörn Ólafsson og Ellen Calmon.

1. Fundur var settur af framkvćmdastjóra kl. 20.06

2. Fundarstjóri og fundarritari kosnir: Ţröstur Emilsson var valinn fundarstjóri og Drífa Björk Guđmundsdóttir fundarritari.

3. Ársskýrsla formanns: Skýrsla formanns var lesin af fundarstjóra í fjarveru formanns.

Leiđrétting var gerđ á skýrslu formanns af fyrrverandi framkvćmdastjóra samtakanna Ellen Calmon:
Bls. 1, greinaskil 2 og bls. 3 greinaskil 2, ţar sem skrifađ er ađ Ellen J. Calmon hafi látiđ af störfum í lok október en hún var kjörin formađur ÖBÍ 19. Október. Hiđ rétta er ađ Ellen lét einungis tímabundiđ af störfum ţar sem stjórnin veitti henni launalaust leyfi til tveggja ára svo hún gćti sinnt nýjum verkefnum hjá ÖBÍ.

Engar frekari athugasemdir voru gerđar viđ ársskýrslu formanns.

4. Ársreikningur: Fariđ yfir ársreikning samtakanna  og hann samţykktur samhljóđa.

5. Lagabreytingar: Engar fyrirliggjandi lagabreytingar. Nýjum formanni var ţó faliđ ađ vinna ađ breytingu laga fyrir nćsta ađalfund, einkum hvađ varđar styttingu tímafrests til ađ leggja fram tillögur um lagabreytingar og til ađ senda inn frambođ til stjórnarsetu sem er nú 20. janúar en ađalfundur er haldinn í lok mars.

6. Kosning formanns: Sitjandi formađur Björk Ţórarinsdóttir sem hefur sinnt ţví starfi frá árinu 2010 hefur vikiđ til hliđar. Einungis eitt frambođ hefur borist frá sitjandi varaformanni Elínu Hoe Hinriksdóttir og er hún ţví sjálfkjörin.

7. Kosning stjórnar: Kjósa ţarf nýjan varaformann í stađ Elínar Hoe og í ţađ hlutverk barst eitt frambođ frá Sigurvin Lárusi Jónssyni fráfarandi gjaldkera sem er ţví sjálfkjörinn varaformađur. Fráfarandi formađur Björk Ţórarinsdóttir bauđ sig fram í starf gjaldkera í hans stađ og er sjálfkjörin. Sitjandi međstjórnendur Vilhjálmur Hjálmarsson, Drífa Björk Guđmundsdóttir og Ellen J. Calmon voru endurkjörin sem ađalmenn í stjórn en María Sif Daníelsdóttir gaf ekki kost á sér áfram. Varamađur Elín Hrefna Garđarsdóttir gaf kost á sér sem međstjórnandi í stađ Maríu. Sigríđur Stephensen gaf áfram kost á sér sem varamađur í stjórn auk ţess sem nýtt frambođ barst frá Snorra Páli Haraldssyni. Ekki bárust önnur frambođ og voru ţví allir stjórnarmenn sjálfkjörnir.

8. Kosning skođunarmanna reikninga: Sitjandi skođunarmenn reikninga Ólafur Torfason og Kristjana Ólafsdóttir voru endurkjörin.

9. Ákvörđun um félagsgjöld: Samţykkt var samhljóđa ađ félagsgjöld myndu haldast óbreytt 3500 krónur starfsáriđ 2014-2015.

10. Önnur mál:

(a)   Ásbjörn Ólafsson kom fram međ ţá hugmynd hvort hćgt vćri ađ selja skólum einhvers konar pakka, t.d. í formi námskeiđa fyrir starfsfólk ţeirra fyrir einhverja summu í stađ ţess ađ stóla eingöngu á félagsgjöld einstaklinga. Hugmynd sem vert vćri ađ skođa nánar

(b)   Rćdd voru mál tengd námskeiđahaldi og fundarhaldi međ fjarskiptabúnađi og hvernig best vćri ađ snúa sér í ţví. Rćtt hefur veriđ hvort ţađ borgi sig til lengri tíma litiđ ađ kaupa slíkan búnađ í stađ ţess ađ leigja hann, en um ţađ eru skiptar skođanir. Snorri Páll kom fram međ hugmyndina ađ nota google.hangout í ţessum tilgangi en hann hefur notast viđ ţađ á interaktívum fundum međ 4 punktum. Ákveđiđ ađ skođa ţetta og prófa ađ keyra ţađ í samskiptum viđ nokkra ađila úti á landi áđur en ákvörđun verđur tekin um framhaldiđ.

(c)    Fyrirspurn barst frá Ásbirni Ólafssyni um hvernig vćri međ styrki frá öđrum sveitarfélögum en Reykjavík. Nágrannasveitarfélögin njóta ţjónustu samtakanna til jafns viđ Reykvíkinga en fram til ţessa hafa ţau ekki styrkt félagiđ mikiđ, ef frá er skiliđ 50.000 kr. styrkur frá Seltjarnarnesbć og mögulega styrktarlínur í tengslum viđ útgáfur. Ákveđiđ ađ fara í ţađ ađ leita aukinna styrkja frá öđrum sveitarfélögum

(d)   Fram kom hugmynd frá Böđvari Birgissyni um fjáröflunarmöguleika í formi útgáfu tónlistar eftir föđur hans, ţ.á.m. lagiđ Glókollur, á DVD diska međ myndum af íslenskri náttúru og markađssetja á međal ferđamanna. Hann telur framleiđslukostnađ lítinn, nóg sé til af stefum og hann ţekki bćđi tónlistarmenn og myndatökumenn sem gćtu tekiđ ţátt í verkefninu í góđgerđarskyni. Diskinn vćri svo hćgt ađ selja á 3500 kr. Netfang Böđvars skráđ og hugmyndin verđur skođuđ.

Ekki voru fleiri mál á dagskrá og fundi slitiđ kl. 21.36

 


F u n d a r g e r đ

 Ađalfundar ADHD samtakanna 11. mars 2013

sem var haldinn í fundarsal á 4. hćđ ađ Háaleitisbraut 13 og hófst kl. 20:00

1. Kosning fundarstjóra og ritara:
Fundarstjóri: Ellen Calmon framkvćmdastjóri 
Fundarritari: Elín H. Hinriksdóttir

2. Skýrsla formanns:
Björk Ţórarinsdóttir formađur ADHD samtakanna fer yfir ársskýrslu samtakanna og var hún samţykkt samhljóđa.

3. Ársreikningur samtakanna:
Ellen Calmon lagđi fram ársreikning. Skýrt var frá ađ samtökin hafa ráđiđ nýjan bókara og bókanir fara eftirleiđis fram gegnum Netbókhald en framkvćmdastjóri Ellen Calmon og formađur Björk Ţórarinsdóttir verđa prókúruhafar. Framkvćmdastjóri fer međ rekstur samtakanna en formađur sér um ađ greiđa laun framkvćmdastjóra. Ađalfundur samţykkir reikning međ ţeim fyrirvara ađ stjórn vinnur ađ frekari útfćrslu á ársreikning vegna breytinga á bókunarkerfi.

4. Lagabreytingar:
Breytingar gerđar á 6. grein laga.

Ađalfund skal halda í mars mánuđi ár hvert. Til hans skal bođa međ sérstöku fundarbođi sem sent er félagsmönnum ađ minnsta kosti međ viku fyrirvara og er hann ţá lögmćtur. Sömuleiđis skal tilkynnt um hann í helstu dagblöđum.

Verđur:  Ađalfund skal halda í mars mánuđi ár hvert. Til hans skal bođa međ sérstöku fundarbođi sem sent er félagsmönnum međ ađ minnsta kosti viku fyrirvara og er hann ţá lögmćtur. Sömuleiđis skal tilkynnt um hann í fjölmiđlum.

Lögum samtakanna verđur ađeins breytt á ađalfundi ţeirra. Í fundarbođi skal ţess getiđ sérstaklega ađ tillaga til lagabreytinga verđi tekin til međferđar á fundinum. Lagabreyting telst samţykkt ef ľ hlutar fundarmanna á löglega bođuđum ađalfundi greiđa henni atkvćđi. Ţannig tillögur verđa ađ hafa borist félagsstjórn fyrir 20. Janúar ár hvert. Sama á viđ um frambođ til stjórnarsetu.

Verđur: Lögum samtakanna verđur ađeins breytt á ađalfundi ţeirra. Í fundarbođi skal ţess getiđ sérstaklega ađ tillaga til lagabreytinga verđi tekin til međferđar á fundinum. Lagabreyting telst samţykkt ef ľ hlutar fundarmanna á löglega bođuđum ađalfundi greiđa henni atkvćđi.

Breytingar gerđar á 7. grein laga.

Stjórn samtakanna er skipuđ sjö mönnum og tveim til vara. Formann skal kjósa sérstaklega og er hann kosinn til eins árs í senn.

Kjörtímabil annarra ađalstjórnarmanna eru tvö ár og skiptir stjórnin međ ser verkum, ţannig ađ einn er varaformađur, einn er gjaldkeri, einn er ritari og ţrír eru međstjórnendur.

Í ađalstjórn skal kjósa ţannig:

Fyrra áriđ eru kosnir tveir ađalmenn og seinna áriđ tveir ađalmenn og síđan koll af kolli. Varamenn skal kjósa til eins árs í senn.

Á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund skal stjórna skipta sér verkum. Varamenn skulu bođađir á alla stjórnarfundi.

Verđur: Stjórn samtakanna er skipuđ sjö mönnum og tveim til vara. Formann, varaformann, gjaldkera og ritara skal kjósa sérstaklega.

Kjörtímabil annarra ađalstjórnarmanna er tvö ár.

Haga skal kjöri svo ađ annađ áriđ sé kosiđ um formann, varaformann, einn almennan stjórnarmann og einn varamann. Hitt áriđ er kosiđ um gjaldkera, ritara, tvo almenna stjórnarmenn og einn varamann.

Fari svo á miđju kjörtímabili ađ sitjandi stjórnarmađur er kjörinn til annars embćttis eđa hćtti, skal jafnframt kjósa til eins árs um ţađ embćtti er losnar. 

5. Kosning formanns:
Formađur Björk Ţórarinsdóttir.

6. Kosning stjórnar:
Eftirfarandi ađilar eru kosnir til tveggja ára.

Formađur: Björk Ţórarinsdóttir
Varaformađur: Elín Hoe Hinriksdóttir
Međstjórnandi. Björg Rreahaug Jensdóttir 
Varamađur: Elín Hrefna Guđmundsdóttir

Eftirfarandi ađilar eru kosnir til eins árs.

Gjaldkeri: Sigurvin Lárus Jónsson
Ritari: Drífa Guđmundsdóttir
Međstjórnandi: Vilhjálmur Hjálmarsson
Međstjórnandi: María Sif Daníelsdóttir
Varamađur: Sigríđur Stephensen

Kosning formanns og stjórnar samţykkt einróma.

7. Önnur mál:
Skođunarmenn reikninga verđa Ólafur Torfason og Kristjana Ólafsdóttir.

Einróma samţykkt.

Fundi slitiđ 21.09F u n d a r g e r đ

 Ađalfundar ADHD samtakanna 14. mars 2011

sem var haldinn í fundarsal á 4. hćđ ađ Háaleitisbraut 13 og hófst kl. 20:00

Fundarstjóri: Ellen Calmon framkvćmdastjóri.
Fundarritari: Elín Hoe Hinriksdóttir varaformađur stjórnar.

 1. Í upphafi fundar var samhljóđa samţykkt tillaga Bjarkar Ţórarinsdóttur formanns stjórnar um ađ fundarstjóri ađalfundar skyldi vera Ellen Calmon framkvćmdastjóri og ađ fundarritari skyldi vera Elín Hoe Hinriksdóttir varaformađur stjórnar.
 2. Björk Ţórarinsdóttir formađur kynnti ársskýrslu samtakanna og fór yfir helstu verkefni og starfsemi samtakanna á árinu 2011.
 3. Framkvćmdastjóri kynnti ársreikning samtakanna og lýsti um leiđ yfir óánćgju međ störf bókara. Fariđ er yfir efnahagsreikninga liđ fyrir liđ og spurningum svarađ. Ársreikningur samtakanna var samţykktur međ fyrirvara um athugasemdir. 
 4. Kosning formanns. Björk Ţórarinsdóttir var eini frambjóđandinn til formanns stjórnar ADHD samtakanna fyrir áriđ 2012 og var ţví sjálfkjörin.
 5. Gengiđ var til leynilegra kosninga stjórnar samtakanna fyrir áriđ 2012 en frambjóđendur voru 9 talsins. Niđurstöđur voru eftirfarandi:

Međstjórnendur:

 • Elín Hoe Hinriksdóttir
 • Vilhjálmur Hjálmarsson
 • Elín Hrefna Garđarsdóttir
 • María Daníelsdóttir
 • Drífa Björk Guđmundsdóttir
 • Sigurvin Jónsson

Varamenn:

 • Sigríđur Stephensen
 • Ţórdís Bragadóttir 

Úr stjórn fara:

 • Garđar Agnarsson
 • Kristjana Ólafsdóttir
 • Arndís Valgerđur Sćvarsdóttir
 • Ólafur Torfason
 1. Önnur mál:

Tillaga Vilhjálms Hjálmarssonar var svohljóđandi og samţykkt samhljóđa: „Lagt er til ađ ađalfundur ADHD samtakanna feli stjórn samtakanna ađ tilnefna 2 félagslega endurskođendur fyrir reikninga á yfirstandandi reikningsári. Skulu ţeir yfirfara og árita reikninga samkvćmt félagslögum fyrir nćsta ađalfund. Jafnframt er stjórninni faliđ ađ ígrunda hvernig ţessum málum skal háttađ til frambúđar“.

Samţykkt var ađ framkvćmdastjóri skyldi ráđa nýjan bókara til hafa umsjón međ bókhaldi, launavinnslu og ársreikningi samtakanna fyrir yfirstandana reikningsár.

Samţykkt var, međ meirihlutaatkvćđa, tillaga formanns um ađ hćkka félagsgjöld úr kr. 2.700.-  í kr. 3.500.- vegna 33%skerđingar hins opinbera til reksturs samtakanna

Formađur upplýsti ađalfund um reglur er varđa stjórnarfundi. Ađ bćđi ađal- og varamenn stjórnar verđi ávallt bođađir til stjórnarfundar en mćting varamanna er valkvćđ. Ef ađalmenn stjórnar geta af einhverjum orsökum ekki mćtt á fund er ţađ á ţeirra ábyrgđ ađ kalla til varamann.

Framkvćmdastjóra var faliđ ađ kanna félagaskrá og ógreiddar kröfur vegna félagsgjalda ásamt ţví ađ gera kosti ţessi ađ gerast félagsmađur sýnilegri á heimasíđu samtakanna.

  

Formađur slítur fundi og ţakkar fráfarandi stjórnarmönnum fyrir vel unnin störf.

 

Fundi slitiđ kl. 22:00

Elín Hoe Hinriksdóttir


 

Stjórnarfundur ADHD samtakanna haldinn í fundarsal á 2. hćđ ađ Háaleitisbraut 13, 
fimmtudaginn 9. júní 2011 kl.17:00


Mćttir voru: Kristjana Ólafsdóttir, Ţórdís Bragadóttir, Elín Hoe Hinriksdóttir, Hulda Magnúsdóttir frćđslufulltrúi samtakanna,  Garđar Agnarsson, Ólafur Torfason, Björk Ţórarinsdóttir formađur samtakanna, Ellen Calmon framkvćmdastjóri stýrđi fundinum og Sigríđur Stephensen Pálsdóttir ritađi fundargerđ. 

1. Styrkjamál
Ákveđiđ ađ stjórnarmeđlimir ađstođi viđ ađ sćkja um styrki til handa samtökunum. Vinna viđ ţađ fer fram á nćstu misserum. 

2. Vitundarvika
Viđburđir í vitundarvikunni rćddir sem og fjáröflun samtakanna í kringum vitundarvikuna. 

3. Framkvćmdarstjóri í barnsburđarleyfi
Formađur stjórnar og varaformađur munu skipta starfi framkvćmdarstjóra á milli sín á međanframkvćmdastjóri er í barnsburđarleyfi

4. Ráđstefna í Berlín
Stjórnarmeđlimir sem fóru á Ráđstefnu um ADHD í Berlín dagana 26.-30.maí sögđu frá ţví sem ţar fór fram.

5. Dagskrá haustsins 2011
Kalla á eftir áhuga félagsmanna á frćđslu og  frćđslufundum fyrir haustiđ. Frekari vinnsla viđ dagsskrá samtakanna fyrir haustiđ 2011 rćdd.

6. Önnur mál

Umrćđa um ađ fá Laura Riffel atferlisfrćđing til landsins međ frćđslu fyrir fagfólk og foreldra barna međ ADHD og ađrar skyldar raskanir. 

Fundargerđ upplesin og samţykkt.
Fundi slitiđ kl. 19:05

Sigríđur Stephensen


 

Fundargerđ stjórnarfundar ADHD samtakanna sem haldinn var í fundarsal á 2. hćđ ađ Háaleitisbraut 13,  fimmtudaginn 19. maí 2011 kl. 18:00

 

Mćttir:Björk Ţórarinsdóttir formađur, Elín Hoe Hinriksdóttir varaformađur, Arndís Valgerđur Sćvarsdóttir, Garđar Agnarsson, Kristjana Ólafsdóttir, Ólafur Torfason, Ellen Calmon framkvćmdastjóri stýrđi fundinum og Sigríđur Stephensen Pálsdóttir ritađi fundargerđ.

 

1.      Vinnudagur stjórnar rćddur og ţćr ákvarđanir sem ţar voru teknar.

2.      Samvinna hefur náđst viđ Vinnumálastofnun um ráđningu frćđslufulltrúa í 50% stöđu hjá samtökunum. Ráđningarviđtöl munu fara fram á nćstu dögum.

3.      Vitundarvika ADHD samtakanna áriđ 2011 verđur 18. september- 25. september nćstkomandi, málefni tengd viđburđinum rćdd. 

4.      Björk formađur og Elín Hoe varaformađur sögđu frá Samnorrćnum fundi sem ţćr sátu dagana 13.maí – 16. maí.

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.
Fundi slitiđ kl. 19:47 
Sigríđur Stephensen Pálsdóttir

 


 

F U N D A R G E R Đ

Vinnufundur stjórnar ADHD samtakanna sem haldinn var 30. apríl 2011 kl. 10:00 í fundarsal á 2. Hćđ ađ Háaleitisbraut 13.

Mćttir: Björk Ţórarinsdóttir formađur, Elín Hoe Hinriksdóttir varaformađur, Elín Hrefna Garđarsdóttir, Arndís Valgerđur Sćvarsdóttir og Ellen Calmon framkvćmdastjóri sem ritađi fundargerđ og stýrđi fundi. Garđar Agnarsson, Kristjana Ólafsdóttir, Ţórdís Bragadóttir, Sigríđur Stephensen Pálsdóttir og Ólafur Torfason bođuđu forföll.

 1. Um áframsendingu á tölvupósti til félagsmanna voru samţykktar reglur sem verđa áframsendar á félagsmenn og birtar á heimasíđu samtakanna.
 2. Samhljóđa samţykkt ađ birta hér eftir fundargerđir stjórnar samtakanna á heimasíđu samtakanna.
 3. Vinna viđ starfs- og fjárhagsáćtlun hefst í ágústlok. Framkvćmdastjóri verđur í fćđingarorlofi en skal vera upplýstur um ţá vinnu sem fer fram.
 4. Unniđ var ađ ýmsum styrkumsóknum.

Fundi slitiđ kl. 13:45.

EC

 

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir