Reglur og samţykktir

Reglur um áframsendingar á tölvupósti til félagsmanna ADHD samtakanna   Stjórn ADHD samtakanna ákvađ  á fundi laugardaginn 30. apríl 2011 reglur um

Reglur og samţykktir

Reglur um áframsendingar á tölvupósti til félagsmanna ADHD samtakanna

 

Stjórn ADHD samtakanna ákvað  á fundi laugardaginn 30. apríl 2011 reglur um áframsendingu á tölvupósti til félagsmanna.

 

 1. ADHD samtökin munu ekki áframsenda póst frá einkaaðilum s.s. fyrirtækjum, félagasamtökum eða öðrum sjálfstætt starfandi. 
 2. Samtökin áframsenda einungis tölvupósta frá samstarfsaðilum, menntastofnunum og öðrum opinberum aðilum.
 3. Um aðrar áframsendingar þarf að leita sérstaks samþykkis stjórnar.

 

 

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir