Sjónarhóll

Ráđgjafarmiđstöđin Sjónarhóll ADHD samtökin er eitt af fjórum stofnfélögum Sjónarhóls ađ Háaleitisbraut 13. Sjónarhóll er ráđgjafarmiđstöđ fyrir

Sjónarhóll

Ráđgjafarmiđstöđin Sjónarhóll

ADHD samtökin er eitt af fjórum stofnfélögum Sjónarhóls ađ Háaleitisbraut 13. Sjónarhóll er ráđgjafarmiđstöđ fyrir fjölskyldur barna međ sérţarfir. Stofnfélög Sjónarhóls ná yfir öll ţau félög er starfa ađ málefnum barna međ sérţarfir. 

Ţau eru : 

 • ADHD samtökin , til stuđnings börnum og fullorđnum međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir.
 • Landssamtökin Ţroskahjálp sem eru regnhlífasamtök 23 ađildarfélaga víđa um land.
 • Styrktarfélag lamađra og fatlađra, sem er ćfingastöđ og iđjuţjálfun fyrir flesta umbjóđendur sem koma frá hinum samstarfsfélögunum  sem standa ađ Sjónarhóli.
 • Umhyggja, félag til stuđnings langveikum börnum. Ađ félaginu standa 18 ađildarfélög barna víđa um land.

Međ stofnun Sjónarhóls rćttist margra ára draumur um faglega og óháđa ráđgjöf fyrir ađstandendur barna međ sérţarfir, hvort sem ţau eru međ ADHD, fötluđ, eđa langveik. Sjónarhóll verđur miđpunktur ţjónustu á ţessu sviđi, ţekkingartorg ţar sem hćgt verđur ađ finna á einum stađ yfirgripsmikla vitneskju og reynslu sem hingađ til hefur veriđ dreifđ um borg og bći. Sjónarhóll verđur umbođsmađur fjölskyldna barna međ sérţarfir; hann gćtir ađ réttindum ţeirra, eflir möguleika ţeirra og veitir leiđsögn á leiđ til betra lífs.

Ađildarfélög Sjónarhóls starfa í sama húsnćđi og Sjónarhóll ađ Háaleitisbraut 13. Međ ţví er kominn grunnur ađ mjög öflugu starfi í ţágu fjölskyldna barna međ sérţarfir í landinu.

Sjá nánar um markmiđ og starfsemi Sjónarhóls á vef SjónarhólsSvćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir