Starfsemi félagsins

Starfsemi félagsins ADHD samtökin eru landssamtök til stuđnings börnum og fullorđnum međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Markmiđ ADHD

Starfsemi félagsins

Starfsemi félagsins

ADHD samtökin eru landssamtök til stuđnings börnum og fullorđnum međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir.

Markmiđ ADHD samtakanna er ađ börn og fullorđnir međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mćti skilningi alls stađar í samfélaginu og fái ţjónustu sem stuđlar ađ félagslegri ađlögun ţeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bćttum lífsgćđum.

Skrifstofa samtakanna er ađ Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík í sama húsi og Sjónarhóll ráđgjafarmiđstöđ er til húsa og félögin sem standa ađ Sjónarhóli. En ţau félög eru auk ADHD samtakanna, Landssamtökin Ţroskahjálp, Umhyggja – til stuđnings langveikum börnum og Styrktarfélag lamađra og fatlađra.

Helstu starfsţćttir ADHD samtakanna eru :

Upplýsinga- og frćđsluţjónusta er veigamikill ţáttur í starfi samtakanna, skrifstofa samtakanna er opin alla virka daga kl. 13-16. Upplýsingar og ráđgjöf er veitt í gegnum síma 581-1110 alla virka daga frá kl. 13-16. Á skrifstofu samtakanna er bókasafn, greinar og gögn um málefniđ.  Vefsíđa samtakanna www.adhd.is hefur veriđ í stöđugri ţróun og er enn, á vefsíđunni er ađgengilegt efni um flest ţađ sem tengist málefninu og linkar á ađrar gagnlegar vefsíđur.

Fréttabréf samtakanna er sent öllum félagsmönnum og sömuleiđis fer ţađ til fjölmargra stofnana, fyrirtćkja, fagađila og sérfrćđinga sem tengjast málefninu. Í fréttabréfi eru frćđslufundir auglýstir, ýmis tilbođ, námskeiđ og stuđningshópar er kynnt, auk greinaskrifa og viđtala um málefniđ.

Önnur útgáfa; í gegnum árin hafa samtökin stađiđ ađ ýmissi útgáfu um ADHD og skyldar raskanir. Frćđslubćklingar sem ADHD samtökin hafa gefiđ út á síđustu misserum eru samtals 10. Ţá hafa samtökin gefiđ út tvćr bćkur.

Frćđslubćklingar:

Bćkur:

Frćđsla, námskeiđ, hópvinna;  spjallfundir eru haldnir einu sinni í mánuđi yfir vetrartímann fyrir fullorđna međ ADHD og einu sinni í mánuđi yfir vetrartímann fyrir foreldra og forráđamenn barna međ ADHD. Frćđslufundir ADHD samtakanna eru jafnan vel sóttir. Á hverju ári eru haldnir tveir til fjórir frćđslufundir ţar sem margir af helstu sérfrćđingum hérlendis og erlendis hafa haldiđ frćđsluerindi um ADHD hjá börnum, unglingum og fullorđnum.

ADHD samtökin hafa haldiđ námskeiđ fyrir foreldra og forráđamenn barna međ ADHD, sjálfsstyrkingarnámskeiđ fyrir unglinga, frćđslunámskeiđ og ráđgjöf fyrir fullorđna međ ADHD og námskeiđ fyrir kennara og annađ fagfólk sveitarfélaga.

Málţing ADHD eru haldin árlega í lok alţjóđlegs vitundarmánađar sem er í október.

Ráđgjafarmiđstöđin Sjónarhóll; vegna ađildar samtakanna ađ stofnun og rekstri Sjónarhóls hafa félagsmenn nú ađgang ađ sérhćfđri fjölskylduráđgjöf sem miđar ađ ţví ađ greiđa götu fjölskyldna barna međ sérţarfir í flóknu umhverfi hinna ýmsu stofnana og ţjónustuađila. En eitt af markmiđum Sjónarhóls er ađ koma á samstarfi allra ţeirra ađila sem geta tengst máli einnar fjölskyldu, sem sagt samţćtting ţjónustunnar og eftirfylgd.
VEFUR SJÓNARHÓLS

Ráđstefnur og norrćnt samstarf; ADHD samtökin hafa eftir efnum og ađstćđum reynt ađ senda fulltrúa á helstu ráđstefnur um ADHD bćđi hérlendis og erlendis. ADHD samtökin eru ađili ađ norrćnu samstarfi sambćrilegra félagasamtaka á hinum Norrćnu löndunum og eru samstarfsfundir haldnir árlega.

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir