Myndbönd

Hér ađ neđan gefur ađ líta myndbönd vikunnar og önnur myndbönd sem fjalla um ADHD á einn eđa annan hátt, m.a. myndbönd sem dönsku ADHD samtökin létu útbúa

ADHD Myndbönd

Hér ađ neđan gefur ađ líta myndbönd vikunnar og önnur myndbönd sem fjalla um ADHD á einn eđa annan hátt, m.a. myndbönd sem dönsku ADHD samtökin létu útbúa og fjalla um ungt fólk međ ADHD og ýmislegt sem á daga ţeirra drífur.

Kastljós 24. nóvember 2016 Sálfrćđiţjónusta - Undirskriftasöfnun

   
Kastljós 24.11.2016 - Sálfrćđiţjónusta    
Bouncy Bands - Útrásarteygjur  Dr. Thomas E. Brown Ég er UNIK
   

Bouncy Bands

What is ADHD? Kynningarmyndband um vef www.egerunik.is

Fólk međ Sirrý
Horfa á ţátt á VIMEO

Dr. Ari Tuckman

Flynn Pharma ADHD Explainer
         
 Hvađ ţýđir ţađ ađ vera međ athyglisbrest? Mikilvćgi ţess ađ greina og međhöndla ADHD hjá fullorđnum  
How to know if you have ADHD ADHD As A Difference In Cognition, Not A Disorder: Stephen Tonti Let me be your camera - Understanding ADHD
   
     
Overcoming ADHD and Learning disabilities ADHD: Setting the Record Straight March of the ADHD Penguins
     
Harlem Shake.... Skortur á sjálfsáliti hjá....dýrum Caroline Young uppistandari
Skipulag er ekki öllum gefiđ. Einstaklingar međ ADHD eiga stundum mjög erfitt međ ađ skipuleggja tíma sinn eins og glöggt kemur fram í ţessu myndbandi. Horfiđ til enda!

 

Uppistandarinn Caroline Young fjallar á kómískan hátt á ADHD en Young er sjálf greind međ athyglisbrest. Bođskapur Young í uppistandinu er ađ ţú ert aldrei einn í baráttu viđ röskunina.

 

 

Hér má sjá myndbönd sem dönsku ADHD samtökin létu útbúa og fjalla um ungt fólk međ ADHD og ýmislegt sem á daga ţeirra drífur.

Friđur, ró og vélsög Ađ sjá rautt Skipulag í ringulreiđ

Christian skipti fimm sinnum um skóla áđur en
hann uppgötvađi ađ honum gekk best í námi međ vélsög í hönd. Anna Josefine ţarf svo
mikla einbeitingu til ađ ná hćstu einkunn ađ hún lognast út af í tímum.

Daniel átti til ađ henda flöskum á eftir fólki á
Strikinu og eitt sinn var hann nćrri búinn ađ kyrkja vin sinn. Anna Josefine vildi á tímabili bara slást viđ strákana í skólanum.

Liv elskar orkuflćđiđ á leiksviđinu, en um leiđ
ţarf hún ađ halda aftur af sér til ađ komast í
gegnum daginn. Mathias komst ađ ţví ađ skipulagstólin eru lykillinn ađ farsćlum degi.

Magnađ kynlíf og heitar ástir Dauđamálmur og lyf Hass spítt og rakvélarblöđ
Oskar og Dennis sćkja mikiđ í kynlíf, en eru frekar fyrir skyndikynni en langtíma sambönd. Patricia vill vera maka sínum trú um aldur og ćvi. Mathias minnkar viđ sig lyfjagjöfina til ýta undir ADHD einkennin ţegar hann stígur á sviđ međ dauđarokkbandinu sínu. Christian ţarf ekki á lyfjum ađ halda dags daglega, nema hann grípi í keđjusögina. Jeanette reykti hass og skar sig međ rakvélablöđum af ţví henni fannst hún vera öđruvísi. Daniel drekkur og tekur kókaín til ţess ađ komast í gegnum daginn.
  Ţörf fyrir fađmlag  
   
  Kćrasti Sabrine átti erfitt međ ađ takast á viđ ađstćđurnar ţegar hún var greind međ ADHD. Pabbi Christian vill ekki viđurkenna ađ nokkuđ ami ađ syni hans.  
     

 

Senda ábendingu um ADHD myndband

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir