Til baka
ADHD Snillinga-bolur
ADHD Snillinga-bolur

ADHD Snillinga-bolur

Eiginleikar:
Vörunr. 9002
Verðmeð VSK
5.900 kr.
S - 5.900 kr.
M - 5.900 kr.
L - 5.900 kr.
XL - 5.900 kr.
XXL - 5.900 kr.

Lýsing

Verð fyrir félagsmenn: 4.720 kr.

Hlaupabolir ADHD samtakanna eru nú til sölu í vefverslun samtakanna í takmörkuðu magni.

Þeir sem vilja skrá sig í TEAM ADHD í Reykjavíkurmaraþoninu geta gert það hér.

Þessi glæsilegI póló-bolur, eru framleiddur af 66 Norður. Bolurinn er merktur með TEAM ADHD á bakinu, en að framan ADHD SNILLINGAR (í AC/DC stíl).

Bolin er hægt að fá í eftirfarandi stærðum: S, M, L, XL, XXL og er hægt að máta og sækja bolina á skrifstofu samtakanna, Háaleitisbraut 13, 3. hæð, eða senda þá hvert á lands sem er. Stærðir eru ákveðnar í gegnum póstsamskipti eftir kaup eða eftir mátun á skrifstofu. Sendingargjald leggst á allar sendingar.

Nánari upplýsingar má fá í síma 5811110, eða með því að skrifa póst á adhd@adhd.is