Greiningar barna

 

 

 

Viljir þú fara með barn í greiningu er fyrsta skrefið að panta tíma hjá sálfræðingi eða geðlækni. Flestar greiningar fara fram í gegnum Þroska-og hegðunarstöð en tilvísunar er krafist. Hér að neðan er að finna lista yfir fagaðila sem annast greiningar. Sálfræðingar geta gert greiningar.. Ef talið er ráðlegt að reyna lyfjameðferð þarf að leita til sérfræðilæknis; geðlæknis, barna- og unglingageðlæknis eða barnalæknis með sérþekkingu á þroskaröskun barna og unglinga. Hann tekur ákvörðun um lyfjameðferð og ávísar á lyf. Sérfræðilæknir sækir jafnframt um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands. Athugið að heimilislæknir sjúklings getur látið bæta sér inn á lyfjaskírteini og getur þá endurnýjað ávísanir á viðkomandi lyf.

Sjá nánar um lyfjaskírteini hér.

Þroska- og hegðunarstöð HH, Þönglabakka 1 (í Mjódd)

 • Greining þroska- og hegðunarfrávika
 • Ráðgjöf, fræðsla og meðferð
 • Gerð og dreifing fræðsluefnis
 • Eftirfylgd í þjónustuúrræði
 • Sérhæfð námskeið fyrir fagfólk og fjölskyldur
 • Anna Dóra Steinþórsdóttirsálfræðingur s. 8664046
 • Agnes Huld Hrafnsdóttir sálfræðingur s. 861-0118
 • Björn Harðarsson sálfræðingur s. 897-3777
 • Kristján Már Magnússon sálfræðingur s. 460 9500
 • Hafdís Kjartansdóttir sálfræðingur s. 897-7786
 • Hannes Jónas Eðvarðsson sálfræðingur s. 899 1994
 • Haukur Haraldsson sálfræðingur s. 693 7100
  • Sálfræðistofa
  • Strandgötu 33
  • 220 Hafnarfirði
 • Jónas G. Halldórsson sálfræðingur s. 564 2645
 • Alma sálfræðiþjónusta
 • Páll Magnússon sálfræðingur s. 568 6677 / 864 4143
 • Sólveig Jónsdóttir PhD, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og klínískri taugasálfræði
 • Stjórnrót - sálfræðiþjónusta
  • Einar Ingi Magnússon sálfræðingur
  • Sérgrein: Uppeldissálfræði
  • Nethyl 2a
  • 110 Reykjavík
  • s: 896-0820
  • Netfang: stjornrot@stornrot.is
  • Greining barna og unglinga með einkenni ADHD. 
 • Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur s. 553-3431 / 891-8270
 • BarnasálfræðistofanSkútuvog 1a
  • 104 Reykjavík,
  • s: 618-9900
  • Vefsíða: www.barnasalfraedi.is
  • Fyrir börn og unglinga. Aðferðir atferlismótunar og hugrænnar atferlismeðferðar
 • Námskeið í reiðistjórnun
 • Námskeið fyrir börn með kvíða
 • Námskeið fyrir unglingsstúlkur með kvíða og þunglyndi
 • Wilhelm Norðfjörð sálfræðingur
 • Sálfræðiþjónustan WN ehf.
 • Klapparstíg 25-27
 • 101 Reykjavík
 • Sími: 897 5820
 • Netfang: willi@simnet.is
 • ADHD greiningar fyrir börn og unglinga. 

ADHD Austurland

ADHD Norðurland