Greiningar barna

 

Viljir þú fara með barn í greiningu er fyrsta skrefið að panta tíma hjá sálfræðingi eða geðlækni. Flestar greiningar fara fram í gegnum Þroska-og hegðunarstöð en tilvísunar er krafist. Hér að neðan er að finna lista yfir fagaðila sem annast greiningar. Sálfræðingar geta gert greiningar.. Ef talið er ráðlegt að reyna lyfjameðferð þarf að leita til sérfræðilæknis; geðlæknis, barna- og unglingageðlæknis eða barnalæknis með sérþekkingu á þroskaröskun barna og unglinga. Hann tekur ákvörðun um lyfjameðferð og ávísar á lyf. Sérfræðilæknir sækir jafnframt um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands. Athugið að heimilislæknir sjúklings getur látið bæta sér inn á lyfjaskírteini og getur þá endurnýjað ávísanir á viðkomandi lyf.
Sjá nánar um lyfjaskírteini hér.

 

Þroska- og hegðunarstöð HH, Þönglabakka 1 (í Mjódd)
109, Reykjavík
s: 585-1350
throski@heilsugaeslan.is

 • Greining þroska- og hegðunarfrávika
 • Ráðgjöf, fræðsla og meðferð
 • Gerð og dreifing fræðsluefnis
 • Eftirfylgd í þjónustuúrræði
 • Sérhæfð námskeið fyrir fagfólk og fjölskyldur

Anna Dóra Steinþórsdóttirsálfræðingur s. 8664046

Agnes Huld Hrafnsdóttir sálfræðingur s. 861-0118

Björn Harðarsson sálfræðingur s. 897-3777

Drífa Björk Guðmundsdóttir sérfræðingur í klínískri sálfræði
Domus Mentis Geðheilsustöð 
Þverholti 14, 4. hæð 
105 Reykjavík
Netfang: drifa@dmg.is
s: 581 1009
Vefsíða: facebook.com/salarstyrkur
Greining og meðferð barna og unglinga, ADHD, kvíði, þunglyndi, áföll, sorg, langvarandi verkir, heilsukvíði, ráðgjöf fullorðinna/foreldra

Sálstofan, sálfræðiþjónusta - Sími 519 2211

 • Hrund Þrándardóttir
 • Anna María Valdimarsdóttir
 • Linda Björk Oddsdóttir
 • Berglind Brynjólfsdóttir
 • Elísa Guðnadóttir

Netfang: ritari@salstofan.is
Vefsíða: www.salstofan.is
Greining fyrir börn, unglinga og ungmenni með einkenni ADHD og tengdan vanda. Ráðgjöf til foreldra og skóla, fræðsla til skóla. Meðferð.

Helga Arnfríður Haraldsdóttir, cand. psych.
Sálfræðistofan Áhrifarík ráð
Hlíðasmári 17, 2.hæð
201 Kópavogur
s. 868 7409
Netfang: helga@ahrifarikrad.is
Vefsíða: www.ahrifarikrad.is
Greining barna að 18 ára aldri.

Kristján Már Magnússon sálfræðingur s. 460 9500

Hafdís Kjartansdóttir sálfræðingur s. 897-7786

Hannes Jónas Eðvarðsson sálfræðingur s. 899 1994

Haukur Haraldsson sálfræðingur s. 693 7100
Sálfræðistofa
Strandgötu 33
220 Hafnarfirði

Jónas G. Halldórsson sálfræðingur s. 564 2645

Alma sálfræðiþjónusta
Laugavegi 59
101 Reykjavík
s: 898 3470
Vefsíða: www.marvidar.com

Páll Magnússon sálfræðingur s. 568 6677 / 864 4143

Sólveig Jónsdóttir PhD, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og klínískri taugasálfræði
Lækninga- og sálfræðistofan ehf.
Skipholti 50c
105 Reykjavík
s: 693 1924
Netfang: solveigjonsdottir24@gmail.com

Sólveig Norðfjörð sálfræðingur s. 534 8244 / 852 8971
Netfang: solveignordfjord@gmail.com
Klapparstígur 25-27, II. hæð
ADHD greiningar fyrir börn og unglinga, og ráðgjöf til barna og foreldra.
Snillinganámskeið fyrir börn með ADHD. Fræðsla um ADHD í skólum. 

Stjórnrót - sálfræðiþjónusta
Einar Ingi Magnússon sálfræðingur
Sérgrein: Uppeldissálfræði
Nethyl 2a
110 Reykjavík
s: 896-0820
Netfang: stjornrot@stornrot.is
Greining barna og unglinga með einkenni ADHD. 

Tryggvi Ingason sálfræðingur
Sálfræðiráðgjöfin Kjörgarði
Laugavegi 59, 3.hæð
Netfang: tryggvigi@gmail.com
s: 820-7173
Vefsíða: www.salfraedingar.is
ADHD greiningar fyrir börn og unglinga, og ráðgjöf til foreldra. Snillinganámskeið fyrir börn með ADHD.
ADHD greiningar fyrir fullorðna og ráðgjöf, t.d. varðandi skipulagningu í tengslum við nám og heimili.

 

Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur s. 553-3431 / 891-8270

Barnasálfræðistofan
Skútuvog 1a
104 Reykjavík,
s: 618-9900
Vefsíða: www.barnasalfraedi.is
Fyrir börn og unglinga. Aðferðir atferlismótunar og hugrænnar atferlismeðferðar

 • Námskeið í reiðistjórnun
 • Námskeið fyrir börn með kvíða
 • Námskeið fyrir unglingsstúlkur með kvíða og þunglyndi
 
Wilhelm Norðfjörð sálfræðingur
Sálfræðiþjónustan WN ehf.
Klapparstíg 25-27
101 Reykjavík
Sími: 897 5820
Netfang: willi@simnet.is
ADHD greiningar fyrir börn og unglinga. 

 

Aðalheiður Jónsdóttir og María Huld Ingólfsdóttir, sálfræðingar,

Skólaskrifstofa Austurlands
Búðareyri 4
730 Reyðarfirði 
Netfang: adalheidur@skolaust.is
Netfang: maria@skolaust.is
Vefsíða: www.skolaust.is