Námskeiđ

Frćđslunámskeiđ fyrir ađstandendur 6-18 ára barna međ ADHD verđur haldiđ á Akureyri, laugardaginn 11. maí og sunnudaginn 12 maí milli 11 og 16, báđa

Frćđslunámskeiđ á Akureyri fyrir ađstandendur 6-18 ára barna međ ADHD

Frćđslunámskeiđ fyrir ađstandendur 6-18 ára barna međ ADHD verđur haldiđ á Akureyri, laugardaginn 11. maí og sunnudaginn 12 maí milli 11 og 16, báđa dagana. Námskeiđiđ er sérsniđiđ fyrir ađstandendur, nána ćttingja og einstaklinga sem eiga í miklum samskiptum viđ börn og ungmenni međ ADHD. Námskeiđiđ fer fram í Grófinni, á fjóđru hćđ í Hafnarstrćti 95 en bođiđ verđur upp á ţátttöku í gegnum fjarfundabúnađ annarsstađar á landinu sé ţess óskađ.

SKRÁNING HÉR

DAGSKRÁ: 

Laugardagur 11. maí 11-16

Kl. 11:00–12:30   Kynning á ADHD og umfjöllun um lyfjamál

Kl. 12:30–13:00   Matarhlé

Kl. 13:00–14:15   Félagsleg samskipti og líđan

Kl. 14:15-14:30    Hlé

Kl. 14:30-15:45    Samskipti innann fjölskyldunnar

Kl. 14:45-16:00   Umrćđur

Sunnudagur 12. maí 11-16

Kl. 11:00-12:15    Unglingar međ ADHD

Kl. 12:15-12:45    Matarhlé

Kl. 12:45-14:00   Uppeldi og samskipti unglinga

Kl. 14:00-14:15    Hlé

Kl. 14:15-15:30   ADHD og nám

kl. 15:30-16:00  Umrćđur

Röđ fyrirlestra getur breyst, en hver fyrirlestur er í uţb 45 mín. og síđan umrćđur og fyrirspurnir í uţb 30 mín. Á námskeiđinu er lögđ áhersla á ađ ţátttakendur öđlist góđan skilning á hvađ er ADHD og fái einföld og hagnýt ráđ viđ umönnun og uppbyggjandi samskipti viđ börn og ungmenni međ ADHD.

        Einstaklingur       Báđir foreldrar / forráđamenn / ađstandendur
Félagsmenn   Kr. 19.000   Kr. 28.000
Ađrir   Kr. 28.000   Kr. 46.000

 

Umsagnir ţátttakenda úr sambćrilegum fyrri námskeiđum ADHD samtakanna:

"Mjög flottir fyrirlestrar", "Myndi vilja ađ allir kennarar fengju svona námskeiđ", "Góđir og skýrir fyrirlestrar, tímastjórnun góđ og hvatt til spurninga - takk fyrir mig!".

 

 

Svćđi

 • Til

   stuđnings börnum

   

   og

   fullorđnum

   međ athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir