35 ára afmælisráðstefna ADHD samtakanna

ADHD samtökin í samstarfi við ADHD Europe standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri afmælisráðstefnu um ADHD sem nefnist „Betra líf með ADHD“ . Ráðstefnan fram fer á Grand Hótel Reykjavík dagana 26. og 27. október 2023.

LEsa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Vörur

Verslaðu í vefversluninni

Hugleikur Dagsson - Dömusnið - ADHD Kona

Hugleikur Dagsson - Dömusnið - ADHD Kona

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.900 kr.
ADHD Snillingar - Unisex

ADHD Snillingar - Unisex

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.900 kr.
Tíma vaki- Vasa útgáfa

Tíma vaki- Vasa útgáfa

Almennt verð
Verðmeð VSK
9.900 kr.
Calmer - Grænn

Calmer - Grænn

Almennt verð
Verðmeð VSK
7.900 kr.
Pop it - push up regnbogaferningur

Pop it - push up regnbogaferningur

Almennt verð
Verðmeð VSK
999 kr.
Slökunarflækja Hairy

Slökunarflækja Hairy

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.
Hvítur fikt teningur

Hvítur fikt teningur

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.
Hámarksárangur í námi með ADHD

Hámarksárangur í námi með ADHD

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.500 kr.

Viðburðir á næstunni

  • Vertu Snillingur!

    Vöxtur, velgengni og árangur ADHD samtakanna byggir ekki síst á frjálsum framlögum og án þeirra væri kröftug starfsemi samtakanna ekki möguleg. Í tilefni af 35 ára afmæli ADHD samtakanna fá allir nýjir Snillingar stuttermabol, hannaðann af Hjalta Parelíusi að gjöf, sem þakklætisvott. 

    Vertu Snillingur – takk ADHD!