Greiningar fullorðna

Greining fullorðna

Viljir þú fara í greiningu er fyrsta skrefið að panta tíma hjá sálfræðingi eða geðlækni. Hér að neðan er að finna lista yfir fagaðila sem annast greiningar. Sálfræðingar geta gert greiningar og hafa sumir þeirra tengsl við geðlækni. Ef talið er ráðlegt að reyna lyfjameðferð þarf að leita til geðlæknis. Hann tekur ákvörðun um lyfjameðferð í samráði við sjúkling og ávísar á lyf. Sérfræðilæknir sækir jafnframt um lyfjaskírteini til Sjúkratrygginga Íslands. Athugið að heimilislæknir sjúklings getur látið bæta sér inn á lyfjaskírteini sjúklings og getur þá endurnýjað ávísanir á viðkomandi lyf.
Sjá nánar um lyfjaskírteini hér.

Athugið að fyrir þá sem hafa greitt iðgjöld í stéttarfélög, þá er hægt að sækja um í sjúkrasjóði stéttarfélaga styrk vegna sálfræðiþjónustu.

Einnig er hægt að leita til ADHD teymis Landsspítalans, sem gerir greiningar og byrjar lyfjameðferð ef slíkt á við. Til þess að komast að hjá þeim þarf tilvísun frá heimilislækni. Reikna má með löngum biðtíma. 

Sálfræðingar sem greina fullorðna frá 16 ára aldri :

Alice Harpa Björgvinsdóttir sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta Norðurlands
Hvannavellir 14
600 Akureyri
Netfang: upplysingar@salfraedithjonusta.is
Vefsíða: www.salfraedithjonusta.is 

Anna María Valdimarsdóttir sálfræðingur
Sálstofan
Hlíðasamári 17
201 Kópavogur
Netfang: ritari@salstofan.is
s: 519 2211
Vefsíða: www.salstofan.is 

Anna Dóra Steinþórsdóttir sálfræðingur
Sálfræðistofa
Bolholti 6, 3ja hæð
105 Reykjavík
s: 866 4046
Netfang: annastei@simnet.is

 

Axel Bragi Andrésson sálfræðingur

s: 7853522

Netfang: axelbragiandresson@gmail.com

Greining fullorðinna í samráði við geðlækni. Býð einnig upp á hugræna atferlismeðferð og díaletíska atferlismeðferðarnálgun við ADHD og kvillum sem eru samhliða t.d kvíða, reiði og þunglyndi.  Veiti einnig persónulega ráðgjöf og hjálp til að aðlagast ADHD og finna jafnvægi í daglegu lífi.

 

Ágústa Gunnarsdóttir sálfræðingur
Netfang: agustag@gmail.com
Miðstöð sálfræðinga,
Bæjarhrauni 6
220 Hafnarfjörður
s: 699 5072

Bára Sif Ómarsdóttir sálfræðingur
Kvíðameðferðarstöðin - KMS
Suðurlandsbraut 4
108 Reykjavík
s: 534-0110
Vefsíða: www.kms.is

Davíð Vikarsson sálfræðingur
Netfang: vikarsson@gmail.com
Sálfræðistofan
Skúlatúni 6, 3.hæð
s: 845 6608

Hannes Björnsson sálfræðingur
Netfang: hannesb@gom.is
Greining og meðferð ehf.
Lífsteini, Álftamýri 1-5
108 Reykjavík
Austurvegi 65
800 Selfoss
s.  820 0040
Vefsíða: www.gom.is
Greining, meðferð, stuðningur, ráðgjöf og fræðsla. ADHD fullorðinna og önnur klínísk sálfræði fullorðinna. Einnig mikil reynsla af úrlausn vanda á vinnustöðum.

Haukur Haraldsson sálfræðingur
Sálfræðihúsið
Bæjarhraun 8, 3. hæð, Strandgötu 33
220 Hafnarfirði
Netfang: haukur.haraldsson44@gmail.com
s. 693 7100
Vinn greiningar í samstarfi við geðlækni

Karen Júlía Sigurðardóttir, sálfræðingur
Netfang: ksigurdardottir@gmail.com
Gránufélagsgötu 4, 3.hæð
600 Akureyri
s: 695 4621
Vefsíða: www.heilshugar.is

Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði
Sálfræðistofa
Álfabakka 12
109 Reykjavík
s: 8996783
Vefsíða: kolbrunbaldurs.is
Netfang: kolbrunbald@simnet.is
Er aðili í Sálfræðingafélagi Íslands og Félagi sérfræðinga í klínískri sálfræði

Margrét Eiríksdóttir, sálfræðingur
Sálfræðistofa
Garðatorgi 7
210 Garðabær
s: 861-3132
Netfang: magga.eiriks@gmail.com

Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur
Netfang: runar@mmedia.is
s. 461 4995 / gsm 894 2995

Sálstofan, sálfræðiþjónusta 
Anna María Valdimarsdóttir
Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur
s: 519 2211
Netfang: ritari@salstofan.is
Vefsíða: www.salstofan.is
Greining fyrir ungt fólk með einkenni ADHD og tengdan vanda. Ráðgjöf og meðferð.

Sigurrós Friðriksdóttir sálfræðingur
Netfang: sigurros.fridriksdottir@gmail.com
s: 695 2202

Sigrún V. Heimisdóttir sálfræðingur
Sálfræðiþjónusta Norðurlands
Hvannavellir 14
600 Akureyri
Netfang: salnor@simnet.is
s: 862 3252

Sólveig Jónsdóttir PhD, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og taugasálfræði
Lækninga- og sálfræðistofan ehf.
Skipholti 50c
105 Reykjavík
s: 693 1924
Netfang: solveigjonsdottir24@gmail.com

Tinna Jóhönnudóttir sálfræðingur
Áfalla-og sálfræðimiðstöðin
Hamraborg 11, 3 hæð
200 Kópavogur
s: 4624404
Netfang: tinna@asm.is
ADHD greiningar fullorðinna, ráðgjöf, stuðningur og fræðsla.

Sól sálfræði- og læknisþjónusta
Hlíðarsmára 14, 4. hæð
201 Kópavogur
s: 5321500
Vefsíða: www.sol.is
Netfang: afgreidsla@sol.is
Hjá Sól sálfræði- og læknisþjónustu starfar fjölbreyttur hópur sem veitir börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra þjónustu.

Tryggvi Ingason sálfræðingur
Sálfræðiráðgjöfin Kjörgarði
Laugavegi 59, 3.hæð
s: 820-7173
Netfang: tryggvigi@gmail.com
Vefsíða: www.salfraedingar.is
ADHD greiningar fyrir börn og unglinga, og ráðgjöf til foreldra. Snillinganámskeið fyrir börn með ADHD.
ADHD greiningar fyrir fullorðna og ráðgjöf, t.d. varðandi skipulagningu í tengslum við nám og heimili.

Willhelm Norðfjörð sálfræðingur
Sálfræðiþjónustan WN ehf
Flyðrugrandi 20
107 Reykjavík
GSM. 897 5820
Netfang: willi@simnet.is

Ráðgjöf /sjálfshjálparleiðir vegna ADHD / ADD:

Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur
Þórsgötu 24
s: 5623075
Hjónabandserfiðleikar þegar annar aðilinn er með ADHD/ADD

Ágústa Gunnarsdóttir sálfræðingur
Reykjavíkurvegi 62
Hafnarfjörður
s: 699 5072 / 5116666
Netfang: agustag@gmail.com

Elfa Björt Hreinsdóttir, sálfræðingur
Sálfræðistofan Björt ráðgjöf
Þverholti 14
105 Akureyri
s: 4624404 og 6618160
Netfang: elfa@bjortradgjof.is

Hannes Björnsson sálfræðingur
Netfang: hannesb@gom.is
Greining og meðferð ehf.
Lífsteini, Álftamýri 1-5
108 Reykjavík
Austurvegi 65
800 Selfoss
s.  820 0040
Vefsíða: www.gom.is
Greining, meðferð, stuðningur, ráðgjöf og fræðsla. ADHD fullorðinna og önnur klínísk sálfræði fullorðinna. Einnig mikil reynsla af úrlausn vanda á vinnustöðum.

Sálstofan
Hlíðasmári 17
201 Kópavogur
Netfang: ritari@salstofan.is
Vefsíða: www.salstofan.is
Anna María Valdimarsdóttir

Stefán Jóhannsson fjölskylduráðgjafi
Síðumúla 33
s: 553 8800