Lesblinda

Lesblind.is

Vefsíða: www.lesblind.is
Lesblind.is aðstoðar einstaklinga með:

  • Lesblindu - dyslexia
  • Skrifblindu - dysgraphia

  • Reikniblindu - dyscalculia

  • Verkblindu - dyspraxia

  • Athyglisbrest - ADD

  • Athyglisbrest með ofvirkni - ADHD

 

 

Félag lesblindra

Þar er að finna ýmsar leiðbeiningar og hagnýtt efni fyrir einstaklinga sem glíma við lesblindu. Einnig boðið upp á skólaheimsóknir, vinnustaðaheimsóknir og veittar leiðbeiningar um réttindi lesblindra. Hægt er að leita til skrifstofu félagsins og panta tíma í einstakingsráðgjöf.

Vefsíða: www. lesblindir.is

Ármúla 7b, 108 Rvk.

Sími: 534-5348

Netfang: fli@fli.is 

 

Lestrarmiðstöð Mjódd

Veitir þjónustu fyrir þá sem eiga í vanda með lestur, lesskilning og ritun eða eru með leshömlun/lesblindu (dyslexíu). Ekki þarf að ligga fyrir greining til að fá þjónustu. Stöðumat í lestri er gert áður en sérhæfð einstaklingsmiðuð kennsla hefst. Ráðgjöf til foreldra barna með lestrar-og námsvanda. Frístundakort gilda á námskeið. Greining á leshömlun/lesblindu bæði hjá börnum og fullorðnum. Framhalds-og háskólar taka gildar greiningar frá Lestrarmiðstöð. Fræðsla og ráðgjöf til fagaðila.

Auður B. Kristinsdóttir sérkennari, M.Ed í uppeldis og kennslufræði

Lestrarmiðstöðin í Mjódd, Álfabakki 12

Sími: 8933961,

netfang: audur@lestur.is

heimasíða: www.lestur.is