Málþing ADHD samtakanna 2025

Krefjandi hegðun barna með ADHD

ADHD samtökin standa fyrir málþingi um krefjandi hegðun barna með ADHD. Málþingið fram fer í Gala Veislusal, Kópavogi þann 31. október

kl. 09:00 – 16:00.

Málþinginu er ætlað að auka þekkingu og skilning á helstu þáttum sem ýta undir krefjandi hegðun og beina sjónum að gagnreyndum aðferðum sem nýtast til að draga úr áhrifum þeirra.

Boðið er uppá streymi í rauntíma.

Aukin þekking og skilningur getur dregið úr krefjandi hegðun, stutt við betri líðan og jákvæðari sjálfsmynd hjá barninu sem og þeim sem að barninu koma.

Málþingið er frábært tækifæri til að bæta við þekkingu, læra að byggja á styrkleikum og hafa gaman saman.

Meðal umfjöllunarefna er: hegðun, líðan og ofbeldi - áreiti og skynjun - málskilningur.

Málþingið er opið öllum.

 

Almennt verð: 12.000-
Félagsmenn: 9.000.-

Dagskrá:

Birt fljótlega

** Engar veitingar í hádegishléi en stutt í marga matsölustaði.

Skráning / Registration
*Kennitala á við ef um einstakling með íslenskt rískisfang er að ræða / Applicable only to those with a Icelandic social security number

Almennt verð / General admission

Athugið að aðeins skal velja einn reit hér að neðan / Select from one of the following two options

Verð: 12.000 ISK
Verð félagsfólk ADHD samtakanna /price for members of the association
Verð: 9.000 ISK