ADHD samtökin

Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Ganga í samtökin

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Vörur

Verslaðu í vefversluninni

ADHD fullorðinna

ADHD fullorðinna

Almennt verð
Verðmeð VSK
4.390 kr.
Endurskinsmerki ADHD 2023

Endurskinsmerki ADHD 2023

Almennt verð
Verðmeð VSK
1.500 kr.
Hugleikur Dagsson - Dömusnið - ADHD Kona

Hugleikur Dagsson - Dömusnið - ADHD Kona

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.900 kr.
ADHD Snillingar - Unisex

ADHD Snillingar - Unisex

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.900 kr.
Tíma vaki- Vasa útgáfa

Tíma vaki- Vasa útgáfa

Almennt verð
Verðmeð VSK
9.900 kr.
Calmer - Grænn

Calmer - Grænn

Almennt verð
Verðmeð VSK
7.900 kr.
Útrásarteygja fyrir skrifstofustóla

Útrásarteygja fyrir skrifstofustóla

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.499 kr.
Slökunarflækja Hairy

Slökunarflækja Hairy

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.

Viðburðir á næstunni

Námskeið á næstunni

Fyrra námskeið

Taktu stjórnina!

Námskeiðið verður haldið á þriðjudögum 3., 10., 17. og 24. september . Námskeiðið stendur í 10 klukkustundir - fjögur skipti, 2 og 1/2 klukkukstund í senn frá kl. 17:00 - 19:30 alla dagana.
September Verð frá 39.000kr
Fyrra námskeið

Áfram stelpur

Fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið ADHD samtakanna – Áfram stelpur! Námskeiðið stendur í 9 klukkustundir - þrjú skipti, 3 klukkustundir í senn fimmtudagana 12. - 19. og 26. september kl:17.00-20:00
September Verð frá 39.000kr

Aðstandendanámskeið 13-18 ára unglinga með ADHD

Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD frá 13 - 18 ára aldri verður haldið 14. september 2024 í húsakynnum ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í lokuðu streymi.
September Verð frá 29.000kr
  • Vertu Snillingur!

    Vöxtur, velgengni og árangur ADHD samtakanna byggir ekki síst á frjálsum framlögum og án þeirra væri kröftug starfsemi samtakanna ekki möguleg. Í tilefni af 35 ára afmæli ADHD samtakanna fá allir nýjir Snillingar stuttermabol, hannaðann af Hjalta Parelíusi að gjöf, sem þakklætisvott. 

    Vertu Snillingur – takk ADHD!