Elliglöp og önnur óværa - um eldra fólk og ADHD

Elliglöp og önnur óværa - um eldra fólk og ADHD

Öll þekkjum við þegar eldra fólk er sagt vera með elliglöp, „farið að kalka“ eða ekki alveg með sjálfu sér.
En hvað með ADHD, einhverfu eða aðrar taugaþroskaraskanir?

Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur fjallar um nýjustu rannsóknir á ADHD

meðal eldra fólks og varpa ljósi á hvernig slík einkenni geta birst síðar á ævinni.

Facebook viðburður

Fræðslufundur 25. febrúar kl. 20 í streymi á facebook síðunni ADHD í beinni eingöngu fyrir félagsfólk.

Ganga í samtökin