ADHD samtökin

Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Ganga í samtökin

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Vörur

Verslaðu í vefversluninni

Gerum samning

Gerum samning

Almennt verð
Verðmeð VSK
6.900 kr.
Fiktpúði

Fiktpúði

Almennt verð
Verðmeð VSK
6.500 kr.
ADHD fullorðinna

ADHD fullorðinna

Almennt verð
Verðmeð VSK
4.390 kr.
Hugleikur Dagsson - Dömusnið - ADHD Kona

Hugleikur Dagsson - Dömusnið - ADHD Kona

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.900 kr.
Tíma vakinn - PLÚS

Tíma vakinn - PLÚS

Almennt verð
Verðmeð VSK
11.900 kr.
Calmer - Grænn

Calmer - Grænn

Almennt verð
Verðmeð VSK
7.900 kr.
Útrásarteygja fyrir skrifstofustóla

Útrásarteygja fyrir skrifstofustóla

Almennt verð
Verðmeð VSK
5.499 kr.
Slökunarflækja Think

Slökunarflækja Think

Almennt verð
Verðmeð VSK
3.000 kr.

Viðburðir á næstunni

Námskeið á næstunni

Grunnskólinn og ADHD

Vefnámskeiðið Grunnskólinn og ADHD, fyrir grunnskólakennara og leiðbeinendur.
September Verð frá 19.000kr

Aðstandendanámskeið 6-12 barna með ADHD

Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna um ADHD frá 6-12 ára aldri verður haldið í húsakynnum ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í lokuðu streymi.
Október Verð frá 29.000kr

Leikskólinn og ADHD

Vefnámskeið sem er ætlað leikskólakennurum og öðru starfsfólki leikskóla sem vinna með börnum þar sem grunur leikur á ADHD eða greining liggur fyrir.
Október Verð frá 19.000 kr
  • Vertu Snillingur!

    Vöxtur, velgengni og árangur ADHD samtakanna byggir ekki síst á frjálsum framlögum og án þeirra væri kröftug starfsemi samtakanna ekki möguleg. Í tilefni af 35 ára afmæli ADHD samtakanna fá allir nýjir Snillingar stuttermabol, hannaðann af Hjalta Parelíusi að gjöf, sem þakklætisvott. 

    Vertu Snillingur – takk ADHD!