Könnun "Understand ADHD: Impact og Future Directions" - taktu þátt!

ADHD Europe stendur fyrir könnun er nefnist „Understand ADHD: Impact og Future Directions“.

Tilgangur hennar er að varpa ljósi á þær áskoranir sem einstaklingar með ADHD standa frammi fyrir. Spurt er meðal annars út í reynslu af greiningu og meðferð, stuðningi, þjónustu og viðhorfi samfélagsins.

Könnunin mun veita innsýn í hvað mætti betur fara, hvernig hægt er að þróa skilvirkari þjónustu og hvaða framtíðaráherslur þið teljið mikilvægar.

Til þess að taka þátt í þarftu að vera orðinn 18 ára að aldri og með ADHD (hvort sem greining liggur fyrir eða ekki) og/eða foreldrar barns með ADHD.

Hlekkur á könnun