Listmeðferðarfræðingar

Listmeðferðarfræðingar

Rósa Steinsdóttir
Listmeðferðarstofan Dugguvogi 10
104 Reykjavík
Tímapantanir: rosastein@simnet.is eða í síma 897 0796
Rósa starfar einnig á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Sérhæfing á sviði ADHD. Áralöng reynsla í meðferð og greiningu barna og unglinga með ADHD og kvíðaraskanir.

Listmeðferð Unnar

Dr. Unnur G. Óttarsdóttir
Síðumúla 34
Sími 8670277
Netfang:  unnur@unnurarttherapy.is
Unnur hefur lokið doktorsprófi í listmeðferð frá University of Hertfordshire í Englandi, meistaraprófi frá Pratt Institute í New York og kennaraprófi (B.Ed.) frá Kennaraháskóla Íslands. Hún hefur meðal annars sérhæft sig í listmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir erfiðri lífsreynslu eða áföllum.

Listmeðferðarstofan Sköpun
Síðumúla 12
108 Reykjavík
s: 553-1323 
Sólveig Katrín Jónsdóttir
Netfang: solveigkatrin@hotmail.com
B.ed (KHÍ), MSc í listmeðferð (Art Therapy) frá Queen Margaret University, Skotlandi
s: 696 3343
Vefsíða: www.skopun.is