Skynvæn innanhússhönnun – minna áreiti, meiri einbeiting og vellíðan.

Skynvæn innanhússhönnun – minna áreiti, meiri einbeiting og vellíðan.

Hvernig getur innanhússumhverfið unnið með okkur, ekki á móti?

Tanja Dís Magnúsdóttir eigandi Kyrrð Interiors, fjallar um hvernig vel ígrundað rýmisskipulag, lýsing, hljóðvist, litaval og efni

geta dregið úr áreiti og aukið einbeitingu, vellíðan og framleiðni sérstaklega hjá einstaklingum með skynæmni.
Við eyðum allt að 90% af lífinu innandyra og þriðjungi þess í vinnunni. Gerðu rýmið að styrk, ekki hindrun.
👉 Fræðslufundur sem nýtist öllum sem vilja betra vinnu- og daglegt umhverfi.

Facebook viðburður

Athugið að fræðslufundirnir eru í streymi á facebook síðunni ADHD í beinni og eru eingöngu fyrir félagsfólk.

Þú getur gengið í samtökin hér: Ganga í ADHD samtökin | ADHD samtökin