Reykjavík Fræðslufundur - ADHD og meðvirkni Vor 2024

Reykjavík -
Fræðslufundur um ADHD og meðvirkni 12. mars 2024 á Háaleitisbraut 13, 4.hæð

Á þessum fundi mun Valdimar Svavarsson ráðgjafi hjá ráðgjafastofunni Fyrsta skrefinu, skoða meðvirkni og ADHD,- birtingarmyndir meðvirkni og ávinning þess að skoða þessa þætti og tengja við ADHD ef við á.

Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt í umræðum að fræðslu lokinni.

Hlekkur til að gerast félagsmaður: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd

Öll velkominn!