Til baka
Hámarksárangur í námi með ADHD
Hámarksárangur í námi með ADHD

Hámarksárangur í námi með ADHD

Vörunr. 1016
Verðmeð VSK
3.500 kr.

Lýsing

Þessi bók er skrifuð um nám og námstækni fyrir einstaklinga með ADHD. Hvernig þeir geta öðlast meiri skilning á því hvernig ADHD hefur áhrif
á nám þeirra og hvernig rétt námstækni getur hjálpað þeim í námi, leik og starfi. Þetta er fyrsta námstæknibókin sem skrifuð er á íslensku
sem er sérstaklega ætluð nemendum með ADHD.

Einnig hefur verið gefin út verkefnabók sem nýtist vel með bókinni - sjá hér.

Höfundarnir, þær Sigrún Harðardóttir og Tinna Halldórsdóttir, hafa unnið að þróun stuðningsúrræða fyrir nemendur með ADHD og aðrar sértækar námsraskanir innan framhaldsskóla.

Höfundar: Sigrún Harðardóttir og Tinna Halldórsdóttir
Útgefandi: Höfundar 2008