Lýsing
Bókin Ráð handa kvíðnum krökkum er ætluð fyrir fjölskyldur barna og unglinga sem glíma við kvíða. Foreldrar læra um hvernig hjálpa má börnum og unglingum við að ná tökum á áhyggjum og ótta og þannig stuðla að bættri líðan þeirra.
Að auki er er til sölu bókin Ráð handa kvíðnum krökkum - krakkavinnubók. Hún inniheldur texta og myndir sem henta börnum
Vinnubókin inniheldur texta og myndir sem henta börnum en gert er ráð fyrir að verkefnin séu unnin í samvinnu við foreldra. Í bókinni eru vinnublöð sem leiða börn áfram við að læra aðferðirnar og æfa færni sína í kvíðastjórnun.
Höfundar: Rapee, Wignall, Spence, Cobham og Lyneham
Íslensk þýðing: Örnólfur Thorlacius og Sigrún Gunnarsdóttir
Útgefandi: Tourette-samtökin á Íslandi 2016