Til baka
Ráð handa kvíðnum krökkum - Krakkavinnubók
Ráð handa kvíðnum krökkum - Krakkavinnubók

Ráð handa kvíðnum krökkum - Krakkavinnubók

Vörunr. 1018
Verðmeð VSK
1.000 kr.

Lýsing

Bókin Ráð handa kvíðnum krökkum er ætluð fyrir fjölskyldur barna og unglinga sem glíma við kvíða. Foreldrar læra um hvernig hjálpa má börnum og unglingum við að ná tökum á áhyggjum og ótta og þannig stuðla að bættri líðan þeirra.

Að auki er er til sölu bókin Ráð handa kvíðnum krökkum - krakkavinnubók. Hún inniheldur texta og myndir sem henta börnum

Vinnubókin inniheldur texta og myndir sem henta börnum en gert er ráð fyrir að verkefnin séu unnin í samvinnu við foreldra. Í bókinni eru vinnublöð sem leiða börn áfram við að læra aðferðirnar og æfa færni sína í kvíðastjórnun.

Höfundar: Rapee, Wignall, Spence, Cobham og Lyneham
Íslensk þýðing: Örnólfur Thorlacius og Sigrún Gunnarsdóttir
Útgefandi: Tourette-samtökin á Íslandi 2016