Til baka
Hámarksárangur í námi með ADHD - verkefnabók
Hámarksárangur í námi með ADHD - verkefnabók

Hámarksárangur í námi með ADHD - verkefnabók

Vörunr. 1017
Verðmeð VSK
3.500 kr.

Lýsing

Hér er á ferðinni verkefnabók sem byggir á bókinni "Hámarksárangur í námi með ADHD" sem kom út árið 2008. Í verkefnabókinni eru fjölmörg hagnýt
verkefni sem sett eru fram til þess að nemandinn öðlist góða þekkingu á eigin birtingarmynd ADHD, persónuleika sínum og styrkleikum.
Auk þess eru verkefnin í bókinni til þess ætluð að nemendur geti sett sér markmið, gert áætlanir og metið eigin stöðu á marvíslegan hátt.
MEð bókinni er reynt að skerpa enn frekar á mikilvægi þess að einstaklingar með ADHD tileinki sér námstækni sem hentar þeim sérstaklega.

Höfundar: Sigrún Harðardóttir og Tinna Halldórsdóttir
Útgefandi: Höfundar 2009