Lýsing
25% afsláttur fyrir félagsmenn
Verð fyrir félagsmenn: 4.125 kr.
Félagsmenn stimpla inn AFSLÁTTARKÓÐANN í lok greiðsluferils.
Ef félagsmaður er ekki með afsláttarkóðann þá getur hann sent póst á adhd@adhd.is og fengið nýjan afsláttarkóða.
Rugguhulstrin breyta venjulegum stólum í rólega ruggustóla - án þess að trufla neinn.
Þau smellast auðveldlega á stólfætur og leyfa þér að vagga mjúklega fram og tilbaka, hvort sem þú ert í skólanum, heima eða við skrifborðið. Hreyfingin er hljóðlát, róandi og getur hjálpað við einbeitingu og slökun.
Í hverju setti eru fjögur hulstur - tilbúin til að setja undir stólinn.