Til baka
ADHD og farsæl skólaganga
ADHD og farsæl skólaganga

ADHD og farsæl skólaganga

Vörunr. 1005
Verðmeð VSK
1.500 kr.

Lýsing

Í handbókinni er leitast við að dýpka skilning þeirra sem starfa með nemendum með ADHD, einkum á grunnskólastigi, og bent á leiðir
til að mæta þörfum nemenda. Bókin er tekin saman að beiðni Samráðshóps um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna
sem starfaði á árunum 2009 til 2011 í samstarfi við velferðar-ráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, fjármála-ráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Tvö fyrstnefndu ráðuneytin stóðu straum af kostnaði við fyrstu útgáfu og var bókinni dreift endurgjaldslaust til allra grunnskóla.

Höfundur: Ingibjörg Karlsdóttir í samvinnu við Ellen Calmon
Útgefandi: Námsgagnastofnun 2013