Upptaka frá Fundi fólksins

 

Upptaka af Opnum fundi ADHD samtakanna um stöðu greininga á ADHD á Íslandi í aðdraganda kosninga en fundurinn var einn af fjölmörgum viðburðum lýðræðishátíðarinnar Fundur Fólksins sem fór fram í Grósku í Vatnsmýri, laugardaginn 4. september 2021.