Reykjavík Fræðslufundur 5. febrúar 2024 kl. 20:00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð
Á þessum fundi verður farið yfir ADHD út frá sjónarhóli karlmanna. Rætt verður um birtingarmyndir ADHD, og ýmislegt fleira.
Guðni Jónasson og Sindri Freyr Ásgeirsson verða umsjónarmenn fundarins en þeir starfa báðir hjá ADHD samtökunum.
Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt í umræðum og spyrja spurninga.
Hlekkur að facebook viðburði: https://fb.me/e/4biKnXIj7
Hlekkur til að skrá sig sem félagsmaður: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd
Allir velkomnir!