Aðalfundur ADHD samtakanna í kvöld

Aðalfundur ADHD samtakanna verður haldinn í kvöld, mánudaginn 24. mars 2014 klukkan 20. Fundurinn verður í fundarsal á 4. hæð að Háaleitisbraut 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.