ADHD og jólin

ADHD og jólin
Nú styttist í að þeir rauðklæddu fari að láta sjá sig og það getur valdið spennu á heimilinu.
Desember getur verið strembinn og margt sem sem þarf að huga að þegar við glímum við ADHD.
Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir ræðir um ADHD og jólin miðvikudaginn 10. desember kl. 20
 
 
Athugið að fræðslufundurinn er í streymi og eingöngu fyrir félagsfólk.

Ganga í ADHD samtökin | ADHD samtökin