Afmælisráðstefna ADHD samtakanna - Hægt að skrá sig gegn lægra gjaldi til 15.september

Skráning er nú í fullum gangi á afmælisráðstefnu ADHD samtakanna "Lífsins ganga með ADHD"

Frestur til að skrá sig gegn lægra gjaldi hefur verið framlengdur til 15. september.

  • Verð fyrir félagsmenn kr. 16.000 ef bókað er fyrir 15. september - kr. 20.000 eftir þann tíma 
  • Verð fyrir fagfólk og aðra kr. 25.000 ef bókað er fyrir 15. september - kr. 29.000 eftir þann tíma.
  • Túlkaþjónusta frá ensku yfir á íslensku fyrir alla ráðstefnugesti.
  • Innifalið í ráðstefnugjaldi er morgunkaffi, síðdegiskaffi og hádegismatur báða ráðstefnudaga.