Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini...

ADHD lógó
ADHD lógó

30 ára afmælisráðstefna ADHD samtakanna verður haldin dagana 18. og 19. október næstkomandi á Grand hóteli í Reykjavík og opnað hefur verið fyrir skráningu.

Um er að ræða alþjóðlega ráðstefnu sem ber yfirskriftina Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini... 
Afsláttur er veittur til þeirra sem skrá sig fyrir 6. október og njóta félagsmenn sérstakra vildarkjara.

Hér má nálgast dagskrá ráðstefnunnar: 

Dagskrá ráðstefnunnar "Allt sem þú ekki vissir um ADHD og konur, systkini..." 18. og 19. október 2018

Hér er hægt að skrá sig:

https://www.adhd.is/is/skraning-a-30-ara-afmaelisradstefnu-adhd-samtakanna

dagskra_allt sem þú ekki