Bleikur ráð­herrafíll í um­ferðinni

“Í næstu viku munu ADHD samtökin birta ítarlegt lögfræðiálit þar að lútandi með tillögum um lagabreytingar og innihald reglugerðar ásamt fjölda dómafordæma.
Um leið og við hvetjum ráðherra innviða og dómsmála sem og Alþingismenn til að kynna sér tillögur samtakanna – og bregðast við þeim án tafar – lýsum við því yfir að ADHD samtökin eru boðin og búin til hverskyns samráðs og samstarfs um framvindu málsins. Núverandi ástand er ólíðandi og við því verður að bregðast án tafar!”- Vilhjalmur Hjalmarsson formaður ADHD samtakanna.

Lesið greinina hér